Í samræmi við 24. grein reglugerðar nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun m.s.br. tilkynnist hér með að Heilbrigðiseftirlit Austurlands hefur unnið drög að starfsleyfi fyrir eftirfarandi:

Starfsleyfisdrögin ásamt fylgigögnum eru aðgengileg á heimasíðu Heilbrigðiseftirlits Austurland, haust.is, skv. 24 gr. í fyrrnefndri reglugerð.  

Vilji menn koma á framfæri ábendingum eða athugasemdum um starfsleyfisdrögin skal það gert skriflega til skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Austurlands fyrir 8. nóvember 2017.

HelgaHreinsdottirHelga Hreinsdóttir, frkvstj.

 

 

 

Heilbrigðiseftirlit Austurlands – haust@haust.is – s. 474 1235

Austurveg 20,, 730 Reyðarfjörður - Tjarnarbraut 39b, 700 Egilsstaðir - Ásvegur 31, 760 Breiðdalsvík – Hafnarbraut 27, 780 Höfn

Search