Starfsmenn — heilbrigðisfulltrúar

Starfsmenn eru sex í rúmlega fjórum stöðugildum. Nokkur verkaskipting er milli þeirra, bæði eftir landsvæðum og tegundum fyrirtækja. Hér á eftir eru nöfn og símanúmer/netföng starfsmann gefin upp, sem og helstu verkefni hvers fyrir sig.

Helga Hreinsdóttir, 100% stöðugildi

Helga Hreinsdóttir
  netfang: haust@haust.is vs. 474-1235 GMS: 893-0051
  Skrifstofuaðstaða: Austurvegu 20
Reyðarfirði
Tjarnarbraut 39a
Egilsstöðum
  Næringarfræðingur, framhaldsskólakennari, réttindi sem heilbrigðisfulltrúi 1989. Hóf störf við heilbrigðiseftirlit 1987, framkvæmdastjóri frá 1994. Helstu eftirlitsverkefni: Mengunarvarnaeftirlit á norður- og miðsvæði. 
 

Borgþór Freysteinsson, 40% stöðugildi

borgthor
  netfang: borgthor@hornafjordur.is s. 470 8015 GMS: 897 5628
  Skrifstofuaðstaða í Ráðhúsi Hornarfjarðar
  Mjólkurfræðingur. Hóf störf hjá HAUST í apríl 2005. Verkefni: Almennt heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Hornafjarðarsvæði. 
 

Hákon Hansson, 40% stöðugildi

hakon
  netfang: hih@eldhorn.is s. 475 6648 fax. 475-6748
  Skrifstofuaðstaða að Ásvegi 31, Breiðdalsvík
  Dýralæknir, réttindi sem heilbrigðisfulltrúi 1989. 
Hóf störf við heilbrigðiseftirlit fyrir 1988. 
Verkefni: Allt heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Suðurfjörðum, frá fyrrv. Fáskrúðsfjarðarhreppi til Djúpavogs. 
 

Hrund Erla Guðmundsdóttir, 100% stöðugildi

Hrund Erla Guðmundsdóttir
  netfang: hrund@haust.is s. 474 1235 GSM 893 7717
  Skrifstofuaðstaða á Tjarnarbraut 39b á Egilsstöðum.
 

B.S. í matvælafræði
Tímabundin ráðning vegna fæðingarorlofs Drafnar.

 

Leifur Þorkelsson, 100% stöðugildi

leifur
  netfang: leifur@haust.is s.474 1235 GSM 893 0091
  Skrifstofuaðstaða á Tjarnarbraut 39b á Egilsstöðum. 
  Sjávarútvegsfræðingur, réttindi sem heilbrigðisfulltrúi 2004.  Starfað hjá HAUST 2004-2006 og síðan ráðinn aftur frá ársbyrjun 2009 og þá sem staðgengill framkvæmdastjóra. 

Helstu verkefni:  Matvælaeftirlit o.fl. á norður og miðsvæði. 
 

Dröfn Svanbjörnsdóttir, 100% stöðugildi
Er í fæðingarorlofi til 1.6. 2018

Dröfn Svanbjörnsdóttir
  netfang: drofn@haust.is s. 474 1235 GSM 893 9995
  Skrifstofuaðstaða að Austurvegi 20 á Reyðarfirði og Tjarnarbraut 39b á Egilsstöðum
  BS í verkfræði á heilbrigðissviði. Réttindi sem heilbrigðisfulltrúi í mars 2016.
Hóf störf hjá HAUST 2014 sem sumarstarfsmaður, ráðin áfram til ársloka 2015 og fastráðin á árinu 2016.
Helstu verkefni:  Hollustuhátta-, matvæla og mengunareftirlit á norður- og miðsvæði. 
 

Lára Guðmundsdóttir, 100% stöðugildi

Lára Guðmundsdóttir
  netfang: lara@haust.is s. 474 1235 GSM 893 0119
  Skrifstofuaðstaða á Tjarnarbraut 39b á Egilsstöðum.
 

M. Sc. í auðlindafræði.  Réttindi sem heilbrigðisfulltrúi í desember 2016.
Verkefnaráðin hjá HAUST um mitt ár 2016. 
Helstu verkefni eru á sviði hollustuhátta, fráveitu og neysluvatns.

Heilbrigðiseftirlit Austurlands – haust@haust.is – s. 474 1235

Austurveg 20,, 730 Reyðarfjörður - Tjarnarbraut 39b, 700 Egilsstaðir - Ásvegur 31, 760 Breiðdalsvík – Hafnarbraut 27, 780 Höfn

Search