Auglýsing um mótteknar starfsleyfisumsóknir

Eftirfarandi umsóknir eru mótteknar af Heilbrigðiseftirliti Austurlands. Hér er eingöngu um að ræða umsóknir fyrir starfsemi sem talin er upp í X. viðauka reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit. Málsmeðferð þeirra verður í samræmi við gr. 6 í reglugerðinni. Tillaga að starfsleyfi verður auglýst opinberlega á vefsíðu Heilbrigðiseftirlitsins þegar hún liggur fyrir og gefst þá tækifæri til að koma með athugasemdir á auglýsingatíma.

Nafn fyrirtækis Staðsetning starfsstöðvar Starfsemi Umsókn móttekin
Fiskmarkaður Suðurnesja Krosseyjarvegur 15, 780 Höfn Fiskmarkaður 18. mars 2019
Vegagerðin Víkurbraut 7, 780 Höfn Viðgerðarþjónusta eigin véla 14.mars 2019
Vegagerðin Búðaröxl 4, 690 Vopnafirði Viðgerðarþjónusta eigin véla 14.mars 2019
Vegagerðin Smiðjusel 1, 700 Egilsstöðum Viðgerðarþjónusta eigin véla 14.mars 2019
Alexander Klimek Strandgata 14, 735 Eskifirði Bifreiðaþjónustusta 20.febrúar 2019
Alcoa Fjarðaál sf Skemma í landi Seljateigs, 730 Reyðarfjörður Tímabundin geymsla kerbrota 18.febrúar 2019
Egersund Ísland ehf. Hafnargata 2, 735 Eskifjörður Þvottur og meðhöndlun netapoka fyrir fiskeldi 15.febrúar 2019
Skeljungur hf.  Fagradalsbraut 13, 700 Egilsstaðir  Bensínstöð 13.febrúar 2019
Skeljungur hf.  Freysnesi, 785 Öræfum  Bensínstöð 13.febrúar 2019
Skeljungur hf.  Hallormsstað, 701 Egilsstaðir  Bensínstöð 13.febrúar 2019
Skeljungur hf.  Skjöldólfsstöðum, 701 Egilsstaðir Bensínstöð 13. febrúar 2019
Skeljungur hf.  Búðareyri 28, 730 Reyðarfjörður  Bensínstöð 13.febrúar 2019
Sláturfélag Vopnfirðinga hf.   Háholti 7, 690 Vopnafjörður  Aðstaða til að svíða hausa 31.janúar 2019
Fjarðabyggð  Naustahvammur 51, 740 Neskaupstaður   Gámavöllur, söfnunarstöð Neskaupstað 30.janúar 2019
Fjarðabyggð  Strandgata 16, 735 Eskifjörður      Gámavöllur, söfnunarstöð Eskifirði 30.janúar 2019
Fjarðabyggð  Byrgisnes, 755 Stöðvarfjörður      Gámavöllur, söfnunarstöð Stöðvarfirði 30.janúar 2019
Fjarðabyggð  Nesvegur 13, 750 Fáskrúðsfjörður  Gámavöllur, söfnunarstöð Fáskrúðsfirði 30.janúar 2019
Isavia ohf. Hornafjarðarflugvöllur Flugvöllur með eldsneytisafgreiðslu 29.janúar 2019
Sveitarfélagið Hornafjörður Álaleira 2, 780 Höfn Áhaldahús sveitarfélags 24.janúar 2019

Heilbrigðiseftirlit Austurlands – haust@haust.is – s. 474 1235

Austurveg 20, 730 Reyðarfjörður - Tjarnarbraut 39b, 700 Egilsstaðir - Ásvegur 31, 760 Breiðdalsvík – Hafnarbraut 27, 780 Höfn

Search