Fundargerð 7. september 2005

56. / 25. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
Fundurinn haldinn miðvikudaginn 7. september 2005 kl. 14:00
Í Gunnarsstofnun, Skriðuklaustri í Fljótsdal


  1. Ákvörðun um nýjan varaformann heilbrigðisnefndar.
  2. Málefni einstakra fyrirtækja
  3. Sorpmál
  4. Þynningarsvæði í Glúmsstaðadalsánni umsókn um stækkun
  5. Bókuð útgefin starfsleyfi
  6. Bókuð útgefin tóbakssöluleyfi
  7. Lagður fram samningur um bókhaldsþjónustu við HAUST
  8. Húsaleigumál
  9. Samningar við starfsmenn
  10. Lífeyrissjóðsgreiðslur
  11. Endurskoðaður ársreikningur HAUST fyrir 2004 lagður fram
  12. Lagt fram milliuppgjör fyrir árið 2005 ásamt drögum að fjárhagsáætlun 2006 og endurskoðaðri gjaldskrá.
  13. Ákvörðun um næstu fundi heilbrigðisnefndar
  14. Undirbúningur fyrir aðalfund
  15. Sundlaugar - réttindi starfsmanna sem vinna við laugargæslu o.fl.
  16. Önnur mál

Viðstaddir:
Nefndarmenn: Ólafur Hr. Sigurðsson, Sigurður Ragnarsson, Björn Hafþór Guðmundsson, Þorsteinn Steinsson, Björn Traustason og Svanbjörn Stefánsson sem varamaður fyrir Benedikt Jóhannsson, sem boðaði forföll. Árni Ragnarsson boðaði forföll og hans varamaður er einnig forfallaður af sömu ástæðu.
Starfsmenn: Helga Hreinsdóttir og Hákon Hansson

Í upphafi fundar minntist formaður Egils Jónassonar á Höfn, sem andaðist í júní s.l., en hann hafði lengi átt sæti í nefndinni. Bað hann síðan fundarmenn um að rísa úr sætum í virðingarskyni við hinn látna og minnast hans í þögn.
Að því búnu var gengið til dagskrár.

1. Ákvörðun um nýjan varaformann heilbrigðisnefndar.
Tillaga um að Björn Hafþór taki að sér varaformennsku í heilbrigðisnefnd samþykkt samhljóða.

2. Málefni einstakra fyrirtækja
a) Gámavöllur á Reyðarfirði
Málefn gámavallarins kynnt, en þar er viðhöfð starfsemi sem er umfram leyfi heilbrigðisnefndar.
Starfsmönnum falið að taka upp viðræður við aðila og knýja á um úrbætur.

b) Brennustæði Impregilo á Laugarási. Of langan tíma hefur tekið að fá upphreinsun á brennustæðum eftir áramóta- og jónsmessubrennur sem leyfi hafa verið veitt fyrir á Laugarási. Verði sótt um brennuleyfi á næstu áramót verði það háð skilyrðum um að bálköstur verði settur upp með stuttum fyrirvara og þá úr þurrum og hreinum viði sem tryggt er að brenni. Brennan verði ekki hlaðin úr óhreinu og blautu timbri.

3. Sorpmál.
a) Urðunarstaðurinn í Þernunesi
Úrbóta er þörf á aðstöðunni.
HIH greinir frá og segir einnig frá heimsókn starfsmanna Ust á staðinn og fyrirhuguðum fundi með stjórn Sorpsamlags Fjarða.
b) Urðunarstaðurinn í Tjarnarlandi
HHr greinir frá. Starfsleyfi rennur út í haust. Magn úrgangs sem berst er meira en núverandi leyfi heimilar. Um er að ræða tímabundið ástand vegna stórframkvæmda á hálendinu og því hefur verið sótt um undanþágu frá starfsleyfi til umhverfisráðherra og leyfi til að vinna áfram á svæðinu með lítt breyttu sniði í allt að tvö ár á meðan unnin verður sorpmeðferðaráætlun sbr. liður c hér að neðan. HAUST verður væntanlega beðið um umsögn og því er talið rétt að kynna málið.
Frkvstj. falið að gefa jákvæða umsögn um undanþágu, en jafnframt að fresturinn megi alls ekki vera til lengri tíma. Forsendur fyrir undanþágu yrðu að núverandi starfsleyfi verði uppfyllt í hvívetna og skipulega unnið að sorpmeðferðaráætlun.
c) Sorpmeðferðaráætlanir.
Sveitarfélögum ber að vinna sorpmeðferðaráætlanir og ættu í raun að vera búin að staðfesta þær. Til upplýsingar voru lögð fram gögn af heimasíðu Ust:
Heilbrigðisnefnd fagnar þeirri samstöðu sem náðst hefur meðal sveitarfélaga á Austurlandi um samstarf um gerð sorpmeðferðaráætlana, en Hornafjörður og Djúpivogur munu vinna saman og önnur sveitarfélög mynda einn hóp.
Almenn umræða varð um sorpmál, þ.m.t. um förgun á lífrænum úrgangi og vandræðum við að farga beinum og slógi.
Heilbrigðisfulltrúa falið a ræða þessi mál við Ust.

4. Þynningarsvæði í Glúmsstaðadalsánni umsókn um stækkun stækkað
Impregilo S.p.A. hefur sent HAUST ósk um að fá að stækka þynningarsvæði fyrir set og sand úr ca. 500 m upp í rúma 4000 m. Málið kynnt og myndir verða lagðar fram.
HAUST hefur óskað eftir og fengið umsagnir frá Umhverfisstofnun og skipulags- og byggingarnefnd Fljótsdalshéraðs. Báðir umsagnaraðilar taka undir það mat heilbrigðisfulltrúa að afla þurfi sérfræðiálits áður en erindið er afgreitt.
Heilbrigðisnefnd getur ekki heimilað umrædda stækkun á þynningarsvæði nema umsækjandi leggi fram gögn frá sérfróðum aðila sem hefur metið ástand árinnar og líkur á að hún þoli núverandi álag sem og aukið álag sem verður við áframhaldandi starfsemi. Ef áin er að mati sérfróðra aðila líkleg til að hreinsa sig út í vatnavöxtum, bæði hvað varðar slý, set og hugsanlega breyttar lífverur er ekki ástæða til annars en að samþykkja erindið, en verði umsögn neikvæð og taldar líkur til að áin eða lífríki hennar beri varanlegan skaða er starfsmönnum falið að gera frekari kröfur um hreinsivirki.

5. Bókuð útgefin starfsleyfi
685 Skeggjastaðahreppur
a) Heilbrigðisstofnun Austurlands, kt. 610199-2839. Endurnýjun starfsleyfis fyrir Heilsugæslusel, Skólagata 5, 685 Bakkafjörður. Um er að ræða heilsugæslusel, farið skal eftir starfsreglum fyrir heilbrigðisþjónustu og meðferðarstofnanir. Starfsleyfi útgefið 21.6.2005.
b) Skeggjastaðahreppur, kt. 590269-2719. Endurnýjun starfsleyfis fyrir söfnun og flutning á sorpi í Skeggjastaðahreppi. Miðað er við starfsreglur fyrir söfnun og flutning á sorpi og framleiðsluúrgangi og almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi skv. auglýsingu Umhverfisráðuneytis frá 2000. Leyfi útgefið 14.8.2005.
690 Vopnafjarðarhreppur
c) Vopnafjarðarhreppur, kt. 710269-5569. Starfsleyfi fyrir sundlaug í Selárdal. Leyfið er gefið út í samræmi við ákvörðun Heilbrigðisnefndar á fundi 8.6.2005 og gildir til 15.5.2006. Útgáfudagur starfsleyfis 18.6.2005.
d) Heilbrigðisstofnun Austurlands, kt. 610199-2839. Starfsleyfi/endurnýjun fyrir Heilsugæslustöð, Laxatúni, 690 Vopnafjörður. Um er að ræða heilsugæslustöð, farið skal eftir starfsreglum fyrir heilbrigðisþjónustu og meðferðarstofnanir. Starfsleyfi útgefið 21.6.2005.
e) Heilbrigðisstofnun Austurlands, kt. 610199-2839. Endurnýjun starfsleyfis fyrir mötuneytiseldhús í húsnæði Heilbrigðisstofnunar Austurlands, Sundabúð, 690 Vopnafjörður. Um er að ræða fullbúið mötuneytiseldhús, farið skal eftir starfsreglum fyrir mötuneyti. Starfsleyfi útgefið 21.6.2005.
f) Heilbrigðisstofnun Austurlands, kt. 610199-2839. Endurnýjun starfsleyfis fyrir Hjúkrunarheimilið Sundabúð, Laxdalstúni, 690 Vopnafjörður. Um er að ræða hjúkrunardeild með 12 rúmum. Farið skal eftir starfsreglum fyrir heilbrigðisþjónustu og meðferðarstofnanir. Starfsleyfi útgefið 21.6.2005.
g) Guðný Sveinsdóttir, kt. 010155-5689 f.h. Efnalaug Vopnafjarðar, kt. 010155-5689, Miðbraut 4 Vopnafirði. Um er að ræða efnalaug. Starfsleyfi útgefið 12.07.2005.
h) Þórhildur Sigurðardóttir, kt. 010169-3809. Starfsleyfi vegna Hársnyrtistofa Þórhildar, Steinholti 7, 690 Vopnafjörður. Um er að ræða hársnyrtistofu með einum hársnyrtistól og lítilsháttar sölu á snyrtivörum. Farið skal eftir starfsreglum fyrir snyrtistofur og skylda starfsemi. Starfsleyfi útgefið 22.8.2005.
720 Borgarfjörður
i) Heilbrigðisstofnun Austurlands, kt. 610199-2839. Endurnýjun starfsleyfis fyrir heilsugæslusel, Heiðargerði, 720 Borgarfjörður. Um er að ræða heilsugæslusel. Farið skal eftir starfsreglum fyrir heilbrigðisþjónustu og meðferðarstofnanir. Starfsleyfi útgefið 21.6.2005.
j) Álfasteinn ehf., kt. 410304-2520. Starfsleyfi fyrir steinsmiðju og veitingasölu í Iðngörðum, 720 Borgarfjörður. Um er að ræða leyfi fyrir veitingastofu með veitingasal með allt að 24 sætum og sölu á einföldum veitingum miðað við starfsleyfisskilyrði fyrir veitingastaði eftir því sem við á og leyfi fyrir steinsmíðaverkstæði miðað við almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi skv. auglýsingu Umhverfisráðuneytis um nr. 582/2000. Leyfi útgefið 5.7.2005.
k) Borgarfjarðarhreppur, kt. 480169-6549. Endurnýjun starfsleyfis fyrir söfnun og flutning á sorpi á Borgarfirði. Miðað er við starfsreglur fyrir söfnun og flutning á sorpi og framleiðsluúrgangi og almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi skv. auglýsingu Umhverfisráðuneytis frá 2000. Leyfi útgefið 14.8.2005.
l) Borgarfjarðarhreppur, kt. 480169-6549. Endurnýjun starfsleyfis fyrir flokkunarstöð fyrir úrgang í og við fyrrverandi frystihús á Borgarfirði sem og geymslusvæði fyrir málma við flugvallarenda. Miðað er við starfsreglur fyrir gámastöðvar og flokkunarstöðvar sorps eftir því sem við á. Leyfi útgefið 14.8.2005.

700-701 Fljótsdalshérað
m) Starfsmannafélag Landsvirkjunar, kt. 460379-0249, Starfsleyfi fyrir litla vatnsveitu Strönd, Völlum (ÍSAT nr. 41.00.0.8). Starfsleyfi útgefið 9.6.2005.
n) Einar Zophoníasson, kt. 300946-4299, Starfsleyfi fyrir litla vatnsveitu Mýrum, Skriðdal (ÍSAT nr. 41.00.0.8). Starfsleyfi útgefið 10.6.2005.
o) Jóhanna I. Sigmarsdóttir, kt. 250444-7969, f.h. Kirkjumiðstöðvar Austurlands v/ Eiðavatn, kt. 441185-0659. Bráðabirgðastarfsleyfi fyrir sumarbúðir fyrir börn og námskeiðahald í húsnæði kirkjumiðstöðvarinnar við Eiðavatn, 701 Egilsstaðir. Um er að ræða gistiaðstöðu fyrir allt að 40 manns í 10 herbergjum. Miðað er við starfsreglur fyrir heimili og stofnanir fyrir börn og starfsreglur fyrir mötuneyti. Leyfi útgefið 10.6.2005 til tveggja ára.
p) Impregilo S.p.A., kt. 530203-2980. Tímabundið starfsleyfi fyrir Jónsmessubrennu við aðalbúðir Impregilo á Laugarási við Kárahnjúka. Ábyrgðarmaður: Edgardo Fogli, kt. 270850-2359. Brennustjóri: Einar M. Magnússon, kt. 040160-2139. Leyfi útgefið 14.6.2005.
q) Bólholt ehf., kt. 711089-1609. Starfsleyfi fyrir skólphreinsistöð í Einbúablá á Egilsstöðum, Fljótsdalshéraði sem tekur við fráveitu frá eftirfarandi íbúahverfum á Egilsstöðum: Einbúablá, Selbrekku og hluta af iðnaðarhverfinu á Ásum. Um starfsemina gilda sértækar starfsreglur auk almennra starfsleyfisskilyrða fyrir mengandi starfsemi, skv. auglýsingu Umhverfisráðuneytis nr. 582/2000. Starfsleyfi útgefið 20.6.2005.
r) Bólholt ehf., kt. 711089-1609. Starfsleyfi fyrir skólphreinsistöð í Votahvammi á Egilsstöðum, Fljótsdalshéraði sem tekur við fráveitu frá eftirfarandi íbúahverfum á Egilsstöðum: Tjarnarbraut, Menntaskóli, blokkir og suðurhluta Túna, Safnastofnun, Valaskjálf og Votahvamm. Um starfsemina gilda sértækar starfsreglur auk almennra starfsleyfisskilyrða fyrir mengandi starfsemi, skv. auglýsingu Umhverfisráðuneytis nr. 582/2000. Starfsleyfi útgefið 20.6.2005.
s) Bólholt ehf., kt. 711089-1609. Starfsleyfi fyrir skólphreinsistöð við Mánatröð á Egilsstöðum, Fljótsdalshéraði sem tekur við fráveitu frá eftirfarandi íbúahverfum á Egilsstöðum: Ranavað, Árskóga, norðurhluta Túna og Bláskóga. Um starfsemina gilda sértækar starfsreglur auk almennra starfsleyfisskilyrða fyrir mengandi starfsemi, skv. auglýsingu Umhverfisráðuneytis nr. 582/2000. Starfsleyfi útgefið 20.6.2005.
t) Bólholt ehf., kt. 711089-1609. Starfsleyfi fyrir skólphreinsistöð á Hallormsstað, Fljótsdalshéraði sem tekur við fráveitu frá þéttbýlinu á Hallormsstað. Um starfsemina gilda sértækar starfsreglur auk almennra starfsleyfisskilyrða fyrir mengandi starfsemi, skv. auglýsingu Umhverfisráðuneytis nr. 582/2000. Starfsleyfi útgefið 20.6.2005.
u) Fljótsdalshérað, kt. 481004-3220. Starfsleyfi fyrir skólphreinsistöð í Smárahvammi í Fellabæ, Fljótsdalshéraði sem tekur við fráveitu eftirfarandi hverfum í þéttbýlinu í Fellabæ: Hvamma, Brúnir og neðsta hluta Fella. Um starfsemina gilda sértækar starfsreglur auk almennra starfsleyfisskilyrða fyrir mengandi starfsemi, skv. auglýsingu Umhverfisráðuneytis nr. 582/2000. Starfsleyfi útgefið 20.6.2005.
v) Impregilo S.p.A. Iceland Branch, kt. 530203-2980. Starfsleyfi fyrir skólphreinsistöð fyrir fráveitu frá starfsmannaþorpi Impregilo S.p.A. á Laugarási við Kárahnjúka á Fljótsdalshéraði. Um starfsemina gilda sértækar starfsreglur auk almennra starfsleyfisskilyrða fyrir mengandi starfsemi, skv. auglýsingu Umhverfisráðuneytis nr. 582/2000. Starfsleyfi útgefið 20.6.2005.
w) Impregilo S.p.A. Iceland Branch, kt. 530203-2980. Starfsleyfi fyrir skólphreinsistöð fyrir fráveitu frá starfsmannaþorpi Impregilo S.p.A. í Tungu við Glúmsstaðadalsá í Tungu, Hrafnkelsdal á Fljótsdalshéraði. Um starfsemina gilda sértækar starfsreglur auk almennra starfsleyfisskilyrða fyrir mengandi starfsemi, skv. auglýsingu Umhverfisráðuneytis nr. 582/2000. Starfsleyfi útgefið 20.6.2005.
x) Sigurður Ólafsson, kt. 240550-2299, f.h. Sámur bóndi ehf., kt. 641296-2369, Aðalbóli 2, Jökuldal, 701 Egilsstaðir. Starfsleyfi fyrir sölu á gistingu og veitingum á einkaheimili, reksturs lítils veitingastaðar og sala á innpökkuðu sælgæti, framleiðsla og sala á “sveitabakkelsi”.
y) Sigurþór Sigurðsson, kt. 100461-2779, f.h. Malarvinnslan hf., kt. 550280-0199, Miðási 11 Egilsstöðum. Endurnýjun starfsleyfis fyrir steypustöð, Miðási 11.
z) Heilbrigðisstofnun Austurlands, kt. 610199-2839. Endurnýjun starfsleyfis fyrir Heilsugæslustöð og sjúkradeild, Lagarási 17-19, 700 Egilsstaðir . Um er að ræða sjúkradeild með 28 rúmum. Farið skal eftir starfsreglum fyrir heilbrigðisþjónustu og meðferðarstofnanir. Starfsleyfi útgefið 21.6.2005.
aa) Heilbrigðisstofnun Austurlands, kt. 610199-2839. Endurnýjun starfsleyfis fyrir Mötuneytiseldhús í húsnæði Heilbrigðisstofnunar Austurlands, Lagarási 17-19, 700 Egilsstaðir. Um er að ræða mötuneytiseldhús, farið skal eftir starfsreglum fyrir mötuneyti. Starfsleyfi útgefið 21.6.2005.
bb) Íslenskir Aðalverktakar, kt. 660169-2379, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík. Starfsleyfi fyrir starfsmannabúðir (svefnskálar, mötuneyti, fráveitukerfi og neysluvatn) við Lagarfoss Fljótsdalshéraði. Starfsleyfið er útgefið 4.7.2005 og gildir meðan á starfsemi stendur en þó ekki lengur en til fjögra ára.
cc) Jódís Skúladóttir, kt. 061177-5669. Starfsleyfi fyrir eftirfarandi rekstur að Ekkjufelli í Fellum, 701 Egilsstaðir. Veitingastaður með fullbúnu eldhúsi og matsal fyrir allt að 50 gesti í sæti og sölu á gistingu fyrir allt að fjóra gesti í tveim herbergjum í sér íbúð á neðri hæð hússin. Miðað er við starfsleyfisskilyrði fyrir veitingahús og fyrir gistingu gegn gjaldi á einkaheimili. Leyfi útgefið 4.7.2005.
dd) Benedikt Hrafnkelsson, kt. 120953-4949. Starfsleyfi fyrir litla vatnsveitu Hallgeirsstöðum, Jökulsárhlíð (ÍSAT nr. 41.00.0.8). Starfsleyfi útgefið 5.7.2005.
ee) Erla Jóhannsdóttir, kt. 290137-4709, f.h. Ágústs Bogasonar, kt. 030859-2279. Starfsleyfi fyrir sölu á gistingu að Eyvindará 2, 701 Egilsstaðir, þ.e. gistingu í íbúðarhúsi, samtals 5 herbergi með 11 rúmum og í tveim smáhýsum sem hvort um sig getur hýsta allt að fjóra. Miðað er við starfsleyfisskilyrði fyrir gistingu á einkaheimili og gistiskála eftir því sem við á. Leyfið er gefið út með fyrirvara um samþykki skipulags- og byggingarnefndar Fljótsdalshéraðs. Leyfi útgefið 7.7.2005.
ff) Jón Hávarður Jónsson kt. 171157-3829, f.h. Miðás hf., kt. 570890-1079. Um er að ræða trésmíðaverkstæði með aðstöðu til lökkunar, Miðási 9, Egilsstöðum. Starfsleyfið er útgefið 12.07.2005.
gg) Kristinn Kristmundsson, kt. 140254-4609. Endurnýjun starfsleyfis fyrir trésmíðaverkstæði að Miðási 16, 700 Egilsstaðir. Um er að ræða trésmíðaverkstæði með lökkun. Farið skal eftir almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi sem og starfsreglum Heilbrigðiseftirlits Austurlands fyrir trésmíðaverkstæði. Starfsleyfi endurnýjað 15.7.2005.
hh) Védís Klara Þórðardóttir, kt. 110561-5399. Endurnýjun starfsleyfis fyrir sölu á gistingu og veitingum í húsnæði Hússtjórnarskólans á Hallormsstað. Um er að ræða leyfi fyrir sölu á gistingu fyrir allt að 28 manns ýmist í uppábúnum rúmum eða í svefnsölum. Heimild er til sölu á morgunverði og á heitum máltíðum fyrir hópa. Farið skal eftir samræmdum starfsleyfisskilyrðum Umhverfisstofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga fyrir veitingastaði og fyrir gististaði eftir því sem við á. Starfsleyfi endurnýjað 27.7.2005

ii) Hjörtur Friðriksson, kt. 170260-2799. Starfsleyfi vegna mengunarvarna fyrir aðgerðarhús fyrir hreindýr að Skóghlið, 701 Egilsstaðir. Miðað er við almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi, skv. auglýsingu frá Umhverfisráðuneyti í ágúst 2000. Leyfi útgefið 27.7.2005.
jj) Hjörtur Friðriksson, kt. 170260-2799. Starfsleyfi fyrir litla vatnsveitu Skóghlíð (ÍSAT nr. 41.00.0.8). Starfsleyfi útgefið 02. 08. 2005 til eins árs.
kk) Fljótsdalshérað, kt. 481004-3220. Starfsleyfi fyrir fjögurra deilda leikskóla með fullbúnu eldhúsi fyrir allt að 190 matþega við Skógarlönd, 700 Egilsstaðir. Miðað er við starfsleyfisskilyrði fyrir leikskóla og skóla og viðmiðunarreglur fyrir mötuneyti. Leyfi útgefið 2.8.2005.
ll) Eyþór Ólafsson, kt. 190747-2209, f.h. Hamraland, kt. 601293-2509, Tjarnarási 8, 700 Egilsstöðum. Um er að ræða trésmíðaverkstæði án lökkunar, ÍSAT nr. 20.30.9.3. Leyfið er útgefið 5.8.2005.
mm) Elín Kröyer, kt. 230348-3679. Starfsleyfi fyrir einfaldan skyndibitastað í Laufinu á Hallormsstað, 701 Egilsstaðir. Um er að ræða leyfi vegna sölu á sælgæti, gosdrykkjum, innpökkuðum matvörum og óinnpakkaðri viðkvæmri vöru t.d. pylsum og frönskum kartöflum. Einnig er heimilt að steikja og selja hamborgara og hita tilbúna rétti, bökur o.þ.h. Miðað er við einnota áhöld fyrir gesti og sæti fyrir allt að 16 gesti við fjögur háborð. Einnig sala á sælgæti og lítilsháttar af innpökkuðum matvælum og lítilsháttar sala á efna- og snyrtivöru. Miðað er við starfsreglur fuyrir skyndibitastaði eftir því sem við á og starfsleyfisskilyrði fyrir verslun með vörur sem innihalda hættuleg efni og eiturefni og verslun með snyrtivörur. Leyfi útgefið 5.8.2005.
nn) Impregilo SpA Ísland, útibú, kt. 530203-2980. Starfsleyfi vegna viðgerðaverkstæðis fyrir eigin vélar og tæki á Adit 3, Tungu, Fljótsdalshéraði. Leyfið gildir fyrir allar almennar viðgerðir og viðhald á vélum, tækjum og tólum sem notuð eru við vinnu fyrirtækisins á svæðinu og gildir fyrir starfsemi í öllu verkstæðishúsinu. Miðað er við starfsleyfisskilyrði fyrir almenn bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur sem og skilyrði skv. auglýsingu Umhverfisráðuneytis um almenn starfsleyfisskilyrði nr. 582/2000. Leyfi útgefið 7.8.2005.
oo) Þór Þorfinnsson, kt. 280559-5049, f.h. Skógrækt ríkisins, kt. 590269-4339, Hallormsstað. Starfsleyfi fyrir vatnsveitu er þjónar tjaldsvæðinu Atlavík. Starfsleyfið er útgefið 08.08.2005.
pp) Fljótsdalshérað, kt. 481004-3220, Starfsleyfi fyrir geymslugryfju fyrir seyru í landi Eyrarteigs í Skriðdal. Um er að ræða heimild til að geyma seyru í afgirtri gryfju í þeim tilgangi að nota seyruna til uppgræðslu. Miðað er við almenn skilyrði vegna mengunarvarna sbr. auglýsing nr. 582/2000. Leyfi útgefið 9.8.2005.
qq) Fljótsdalshérað, kt. 481004-3220, Starfsleyfi fyrir geymslugryfju fyrir seyru í landi Vallaness. Um er að ræða heimild til að geyma seyru í afgirtri gryfju í þeim tilgangi að nota seyruna til uppgræðslu. Miðað er við almenn skilyrði vegna mengunarvarna sbr. auglýsing nr. 582/2000. Leyfi útgefið 9.8.2005.
rr) Þurý Bára Birgisdóttir, kt. 240170-5909, f.h. fyrirtækisins Grái hundurinn efh., kt. 540605-1490. Starfsleyfi fyrir sölu á gistingu á einkaheimili á neðri hæð hússins á Hjalla í Hallormsstað 701 Egilsstaðir. Um er að ræða gistingu fyrir allt að 10 gesti í sex herbergjum. Miðað er við starfsleyfisskilyrði fyrir gistingu gegn gjaldi á einkaheimilum. Leyfi útgefið 12.8.2005.
ss) Þórarinn Ragnarsson, kt. 210756-4349, f.h. Norðuregg ehf., kt. 550903-2530. Starfsleyfi fyrir flutning og geymslu á eggjum í hluta af fyrrverandi sláturhúsi við Kaupvang, 701 Egilsstaðir. Miðað er við starfsreglur fyrir flutningastöðvar, lágmarkskröfur um aðbúnað og innra eftirlit eftir því sem við á. Leyfi útgefið 14.8.2005.
tt) Þorsteinn Pétursson, kt. 120353-7649. Starfsleyfi fyrir litla matvælavinnslu í hluta af fyrrverandi sláturhúsi KHB við Kaupvang, 701 Egilsstaðir. Um er að ræða leyfi fyrir litla kjötvinnslu til að verka hreindýrakjöt og miðað við starfsreglur fyrir litlar matvælavinnslur og viðmiðunarreglur fyrir kjötvinnslur eftir því sem við á. Leyfi útgefið 14.8.2005.
uu) Markaðsstofa Austurlands, kt. 610599-3549. Starfsleyfi fyrir tjald-, hjólhýsa og smáhýsasvæði að Kaupvangi 10, 700 Egilsstaðir. Farið skal eftir starfsleyfisskilyrðum fyrir hjólhýsa-, smáhýsa- og tjaldsvæði. Leyfi útgefið 15.8.2005.
vv) Ásól ehf. kt. 580387-1289. Starfsleyfi nýtt vegna sölu á gistingu að Tjarnarbraut 3, 700 Egilsstaðir. Um er að ræða sölu á gistingu í fimm tveggja manna herbergjum. Farið skal eftir starfsleyfisskilyrðum fyrir gistiskála. Starfsleyfið útgefið 22.8.2005.
ww) Menntaskólinn á Egilsstöðum, kt. 610676-0579, Tjarnarbraut 25, 700 Egilsstaðir. Starfsleyfi/endurnýjun vegna framhaldsskóla með heimavist. Um er að ræða framhaldsskóla, heimavist fyrir allt að 117 nemendur að Tjarnarbraut 25 og fyrir allt að 30 nemendur að Skógarlöndum 3. Farið skal eftir starfsleyfisskilyrðum fyrir skóla - bóknám og fullorðinsfræðslu og einnig skilyrði fyrir gististaði. Starfsleyfið útgefið 22.8.2005
xx) Þorsteinn Guðmundsson, kt. 021061-3369. Starfsleyfi fyrir litla vatnsveitu Ketilsstöðum Hjaltastaðaþinghá. Starfsleyfið er útgefið 24.08.2005.
yy) Herðir hf., kt. 600189-1319. Starfsleyfi/endurnýjun fyrir vinnslu á fiski að Lagarbraut 7, 700 Egilsstaðir. Farið skal eftir starfsreglum Heilbrigðiseftirlits Austurlands fyrir fiskvinnslur ef eftir því sem við á. Sömuleiðis skal fara eftir almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi, skv. auglýsingu frá Umhverfisráðuneyti í ágúst 2000. Starfsleyfi endurnýjað 24.08.2005
zz) Arnarfell ehf., kt. 441286-1399. Starfsleyfi fyrir starfsmannabúðir að Laugarási við Kárahnjúka, Fljótsdalshéraði. Um er að ræða starfsmannabúðir fyrir allt að 16 starfsmenn í 16 herbergjum, ásamt fráveitu og vatnsveitu sem þjónar aðstöðunni. Ekki er um að ræða leyfi fyrir mötuneyti enda verður slík þjónusta fengin hjá öðrum verktaka á svæðinu. Farið skal eftir starfsleyfisskilyrðum fyrir starfsmannabúðir. Starfsleyfi útgefið 25.08.2005
aaa) Suðurverk hf., kt. 520885-0219. Starfsleyfi fyrir matstofu fyrir allt að 16 manns og salernishús á vinnusvæðinu við Sauðárstíflu á Kárahnjúkasvæði, 701 Egilsstaðir. Eingöngu er heimild til framreiðslu matvæla í aðstöðunni, en ekki matreiðslu. Starfsleyfi útgefið 2.9.2005
bbb) Malarvinnslan hf., kt. 550280-0199, Miðási 11, 700 Egilsstaðir. Starfsleyfi fyrir steypustöð v/ Lagarfossvirkjun, áætlað framleiðslumagn 7.500 m3. Starfsleyfið er útgefið 06.09.2005.
701 Fljótsdalshreppur
ccc) Fljótsdalshreppur, kt. 550169-5339. Starfsleyfi fyrir litla vatnsveitu Végarði (ÍSAT nr. 41.00.0.8). Starfsleyfi útgefið 9.6.2005 til eins árs.
ddd) Arnarfell ehf., kt. 441286-1399. Tímabundið starfsleyfi fyrir Jónsmessubrennu á vinnusvæði Arnarfells við Ufsarveitu í Fljótsdalshreppi. Ábyrgðarmaður: Þorbjörn Haraldsson, kt. 220567-4009. Leyfi útgefið 14.6.2005.
eee) Keflavíkurverktakar, hf., kt. 411199-2159. Starfsleyfi fyrir starfsmannabúðum á Hvammseyri í Fljótsdal, með svefnaðstöðu fyrir allt að 26 manns ásamt eldhúsi og mötuneyti fyrir allt að 16 íbúa starfsmannabúðanna. Miðað er við starfsleyfisskilyrði fyrir starfsmannabúðir og starfsreglur fyrir mötuneyti. Leyfi útgefið 3.8.2005.
fff) Impregilo SpA Ísland, útibú, kt. 530203-2980. Starfsleyfi vegna viðgerðaverkstæðis fyrir eigin vélar og tæki á Adit 1, Teigsbjargi í Fljótsdalshreppi. Leyfið gildir fyrir allar almennar viðgerðir og viðhald á vélum, tækjum og tólum sem notuð eru við vinnu fyrirtækisins á svæðinu og gildir fyrir starfsemi í öllu verkstæðishúsinu. Miðað er við starfsleyfisskilyrði fyrir almenn bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur sem og skilyrði skv. auglýsingu Umhverfisráðuneytis um almenn starfsleyfisskilyrði nr. 582/2000. Leyfi útgefið 7.8.2005.
ggg) Impregilo SpA Ísland, útibú, kt. 530203-2980. Starfsleyfi vegna viðgerðaverkstæðis fyrir eigin vélar og tæki á Adit 2, við Axará í Fljótsdalshreppi. Leyfið gildir fyrir allar almennar viðgerðir og viðhald á vélum, tækjum og tólum sem notuð eru við vinnu fyrirtækisins á svæðinu og gildir fyrir starfsemi í öllu verkstæðishúsinu. Miðað er við starfsleyfisskilyrði fyrir almenn bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur sem og skilyrði skv. auglýsingu Umhverfisráðuneytis um almenn starfsleyfisskilyrði nr. 582/2000. Leyfi útgefið 7.8.2005.
hhh) Fljótsdalshreppur, kt. 550169-5339. Framlenging á starfsleyfi fyrir Végarð, félagsheimili til 15.6.2006. Leyfi útgefið 15.8.2005.
iii) Landsnet hf., kt. 580804-2410, Krókshálsi 5C, 110 Reykjavík. Starfsleyfi fyrir spennistöð, Bessastöðum Fljótsdalshreppi. Um er að ræða breytingu á starfsleyfi en stöðin var áður rekin af Landsvirkjun 420269-1299. Starfsleyfi útgefið 19.8.2005.
710 Seyðisfjörður
jjj) Dýri Jónsson, kt, 220775-5939, f.h. Húsahótel ehf., kt: 510703-2510. Starfsleyfi vegna veitingasölu á neðstu hæð Skaftfells menningarmiðstöðvar, að Austurvegi 42, 710 Seyðisfjörður. Leyfið nær til framreiðslu einfaldra veitinga frá viðurkenndum matvælafyrirtækjum enda er ekki um að ræða fullbúið veitingaeldhús. Fjöldi gesta í veitingasal er allt að 40 í senn. Leyfið er bundið skilyrðum sem fram koma í fylgibréfi með starfsleyfi. Miðað er við starfsleyfisskilyrði fyrir veitingahús eftir því sem við á. Starfsleyfi útgefið 14.6.2005.
kkk) Þóra Bergný Guðmundsdóttir, kt. 200553-7599. Starfsleyfi vegna reksturs gistiskála að Ránargötu 9 og að Suðurgötu 8, 710 Seyðisfirði.Um er að ræða gistiskála fyrir allt að 28 gesti í 7 herbergjum að Ránargötu 9. Sölu gistingar fyrir allt að 10 gesti í mongólsku tjaldi “geri” á lóð við Ránargötu Gistiskála fyrir allt að 28 gesti í 8 herbergjum að Suðurgötu 8. Farið skal eftir samræmdum starfsleyfisskilyrðum fyrir gistiskála. Starfsleyfi útgefið 14.6.2005.
lll) Dýri Jónsson, kt, 220775-5939, f.h. Húsahótel ehf., kt: 510703-2510. Starfsleyfi fyrir veitinga og gististað að Austurvegi 3, 710 Seyðisfirði. Um er að ræða gististað með 10 fullbúnum eins til þriggja manna herbergjum og fullbúinn veitingastað fyrir allt að 50 gesti. Miðað er við starfsleyfisskilyrði fyrir veitingastaði og gististaði eftir því sem við á. Starfsleyfi útgefið 14.6.2005.
mmm) Seyðisfjarðarkaupstaður, kt. 560269-4559. Starfsleyfi vegna gámavallar í malarnámu ofan við bæinn og spilliefnamóttöku við áhaldahús. Leyfið er gefið út í samræmi við ákvörðun Heilbrigðisnefndar á fundi 8.6.2005 til eins árs. Miðað er við starfsreglur fyrir flokkunar- og gámastöðvar. Starfsleyfi útgefið 18.6.2005 og gildir til 18.5.2006.
nnn) Seyðisfjarðarskóli, kt. 681088-4909. Endurnýjun starfsleyfis vegna Seyðisfjarðarskóla. Suðurgötu 4, 710 Seyðisfjörður. Um er að ræða leyfi fyrir grunnskóla í þremur aðgreindum húsum á lóð skólans. Farið skal eftir starfsreglum fyrir leikskóla og skóla. Starfsleyfi útgefið 21.6.2005.
ooo) Seyðisfjarðarkaupsstaður, 560269-4559. Starfsleyfi fyrir Leikskólann Sólvellir, Garðarsvegi 1, 710 Seyðisfjörður. Um er að ræða leikskóla með eldunaraðstöðu. Farið skal eftir starfsreglum fyrir leikskóla og skóla. Starfsleyfi útgefið 21.6. 2005.
ppp) Heilbrigðisstofnun Austurlands, kt. 610199-2839. Endurnýjun starfsleyfis fyrir mötuneytiseldhús í húsnæði Heilbrigðisstofnunar Austurlands, Suðurgötu 4, 710 Seyðisfjörður. Um er að ræða mötuneytiseldhús, farið skal eftir starfsreglum fyrir mötuneyti. . Starfsleyfi útgefið 21.6.2005.

qqq) Heilbrigðisstofnun Austurlands, kt. 610199-2839. Endurnýjun starfsleyfis fyrir Heilsugæslustöð og sjúkradeild, Suðurgötu 8, 710 Seyðisfjörður. Um er að ræða sjúkradeild með 22 rúmum. Farið skal eftir starfsreglum fyrir heilbrigðisþjónustu og meðferðarstofnanir. Starfsleyfi útgefið 21.6.2005.
rrr) Seyðisfjarðarkaupstaður kt. 560269-4559, Hafnargötu 44. Starfsleyfi fyrir áhaldahúsi, Ránargötu 2, Seyðisfirði. Starfleyfið er útgefið 05.08.2005.
sss) Seyðisfjarðarkaupstaður kt. 560269-4559, Hafnargötu 44, 710 Seyðisfjörður. Endurnýjun starfsleyfis vegna íþróttamiðstöðvar Seyðisfjarðar, Austurvegi 4, 710 Seyðisfjörður. Um er að ræða íþróttasal, líkamsræktaraðstöðu, tvo ljósabekki, gufubað og heitan pott. Farið skal eftir starfsreglum fyrir íþróttahús og líkamsræktarstöðvar, baðstofur sem reknar eru utan sundstaða og leiðbeinandi reglum fyrir sólbaðstofur. Starfsleyfið útgefið 9.8.2005.
ttt) Seyðisfjarðarkaupstaður kt. 560269-4559, Hafnargötu 44, 710 Seyðisfjörður. Endurnýjun starfsleyfis vegna Sundhallar Seyðisfjarðar, Suðurgötu 5, 710 Seyðisfjörður. Um er að ræða sundlaug B flokkur lauga, gufubað ásamt hvíldarherbergi og tveim heitum pottum. Farið skal eftir starfsreglum fyrir setlaugar og iðulaugar og hollustuhætti á sund- og baðstöðum. Starfsleyfið útgefið 8.8.2005.
uuu) Hólmfríður Guðjónsdóttir, kt. 070563-5099. Endurnýjun starfsleyfis. Slysavarnardeildin RÁN, kt. 690399-2619. Leyfi fyrir fundarsal og félagsaðstöðu fyrir fullorðna, að Hafnargötu 17, 710 Seyðisfjörður. Um er að ræða fundarsal fyrir félagsmenn og útleigu á húsnæðinu. Farið skal eftir starfsreglum fyrir félagsheimili. Starfsleyfi útgefið 10.8.2005.
vvv) Eyþór Þórisson, kt. 171238-4719, f.h. El Grilló ehf., kt. 690903-2020. Starfsleyfi vegna framreiðslu og sölu á einföldum veitingum að Norðurgötu 3, 710 Seyðisfirði. Um er að ræða takmarkað starfsleyfi til framreiðslu og sölu á veitingum fyrir allt að 40 gesti í sæti enda er ekki um að ræða fullbúið veitingaeldhús. Miðað er við starfsreglur fyrir kaffihús eftir því sem við á. Leyfi útgefið 11.8.2005.
www) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-6249, starfsleyfi/ endurnýjun vegna matvöruverslunar að Vesturvegi 1, 710 Seyðisfjörður Um er að ræða matvöruverslun án vinnslu auk sölu á snyrti og efnavöru. Farið skal eftir starfsleyfisskilyrðum fyrir verslun með matvæli sem og starfsleyfisskilyrðum fyrir verslun með vörur sem innihalda hættuleg efni og eiturefni og verslun með snyrtivörur. Starfsleyfi endurnýjað 22.08.2005
730-740 Fjarðabyggð
xxx) B.M. Vallá ehf. kt. 530669-0179 starfsleyfi vegna reksturs mötuneytis að Ægisgötu 6, 730 Reyðarfirði. Um er að ræða mötuneyti fyrir starfsmenn fyrirtækisins, með sætum fyrir allt að 20 manns. Farið skal eftir samræmdum starfsleyfisskilyrðum Umhverfisstofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga fyrir mötuneyti. Starfsleyfi útgefið 9.6. 2005.
yyy) Alcoa-Fjarðaál sf., kt. 520303-4210. Starfsleyfi fyrir skólphreinsistöð í Ýsuhvammi við Reyðarfjörð. Leyfið gildir fyrir hreinsivirki fráveitu frá starfsmannaþorpi Fjarðaáls meðan á uppbyggingu álvers stendur, skólpfráveitu frá álveri og síðan fráveitu frá þéttbýlinu við Reyðarfjörð eftir að starfsmannaþorpið hverfur. Um starfsemina gilda sértækar starfsreglur auk almennra starfsleyfisskilyrða fyrir mengandi starfsemi, skv. auglýsingu Umhverfisráðuneytis nr. 582/2000, Starfsleyfi útgefið 20.6.2005.
zzz) Síldarvinnslan hf., kt. 570269-7479. starfsleyfi vegna frystihúss að Hafnarbraut 6, 740 Neskaupstað. Farið skal eftir ákvæðum starfsleyfis sem og samræmdum starfsleyfisskilyrðum Umhverfisstofnunnar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga fyrir fiskvinnslur og almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi, skv. auglýsingu Umhverfisráðuneytis nr. 582/2000. Starfsleyfi útgefið 21.06.2005
aaaa) Lyfja hf., kt. 531095-2279. Starfsleyfi vegna sölu á sælgæti, snyrti- og efnavöru í lyfjaútibúi Lyfju hf., Hafnarstræti 2, Molanum, 730 Reyðarfjörður. Miðað skal við starfsleyfisskilyrði fyrir verslun með vörur sem innihalda hættuleg efni og eiturefni og verslun með snyrtivörur sem og söluskála A vegna sölu á innpökkuðum matvælum. Starfleyfi útgefið 25.6.2005.

bbbb) KK Matvæli, kt. 510800-2730, Hafnargata 1, 730 Reyðarfjörður. Framlenging á starfsleyfi frá 29.4.2001fyrir litla matvælavinnslu til 1. október 2005. Leyfi útgefið 27.6.2005.
cccc) Heilbrigðisstofnun Austurlands, kt. 610199-2839. Starfsleyfi/endurnýjun fyrir Mötuneytiseldhús í húsnæði Heilbrigðisstofnunar Austurlands, Mýrargötu 20, 740 Neskaupstað. Um er að ræða mötuneytiseldhús, farið skal eftir starfsreglum fyrir mötuneyti. . Starfsleyfi útgefið 21.6.2005.
dddd) Heilbrigðisstofnun Austurlands, kt. 610199-2839. Starfsleyfi/endurnýjun fyrir heilsugæslustöð og sjúkrahús, Mýrargötu 20, 740 Neskaupstað. Um er að ræða sjúkrahús með 32 rúmum. Farið skal eftir starfsreglum fyrir heilbrigðisþjónustu og meðferðarstofnanir. Starfsleyfi útgefið 21.6.2005.
eeee) Heilbrigðisstofnun Austurlands, kt. 610199-2839. Starfsleyfi/endurnýjun fyrir Heilsugæslustöð, Strandgötu 22, 735 Eskifjörður. Um er að ræða heilsugæslustöð, farið skal eftir starfsreglum fyrir heilbrigðisþjónustu og meðferðarstofnanir. Starfsleyfi útgefið 21.6.2005.
ffff) Kristinn J. Ragnarsson kt. 191150-2799 f.h. Bílaverkstæði Kristins J. Ragnarssonar kt. 621297-5119, Strandgötu 14b, 735 Fjarðabyggð. Um er að ræða bifreiðaverkstæði. Starfleyfið er útgefið 12.07.2005.
gggg) Önundur Erlingsson kt. 160653-3619 f.h. Bílaverkstæði Önundar Erlingssonar kt. 160653-3619, Vindheimanausti 7c, 740 Fjarðabyggð. Um er að ræða bifreiðaverkstæði. Starfleyfið er útgefið 12.07.2005.
hhhh) Nesbakki ehf., kt.450272-0199, Starfsleyfi/endurnýjun vegna matvöruverslunar að Bakkavegi 3, 740 Neskaupstaður. Um er að ræða matvöruverslun án vinnslu auk sölu á snyrti og efnavöru. Farið skal eftir starfsleyfisskilyrðum fyrir verslun með matvæli sem og starfsleyfisskilyrðum fyrir verslun með vörur sem innihalda hættuleg efni og eiturefni og verslun með snyrtivörur. Starfsleyfi endurnýjað 15.7.2005.
iiii) Sporður hf., kt.610269-6219. Starfsleyfi/endurnýjun fyrir harðfiskverkun að Strandgötu 97, 735 Eskifirði. Farið skal eftir starfsreglum Heilbrigðiseftirlits Austurlands fyrir fiskvinnslur sem og almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi. Starfsleyfi endurnýjað 15.7.2005.
jjjj) Fjarðaál sf./Bechtel International Inc. útibú á Íslandi kr. 520303-4210. Starfsleyfi fyrir söfnun og flokkun spilliefna í aðstöðu á norðvesturhorni álverslóðar að Hrauni við Reyðarfjörð. Miðað er við almenn skilyrði vegna mengunarvarna sbr. auglýsing nr. 582/2000 sem og starfsreglur fyrir gámastöðvar og flokkunarstöðvar sorps eftir því sem við á. Leyfi útgefið 3.8.2005.
kkkk) Þórunn Björk Einarsdóttir kt. 130359-2219. Starfsleyfi fyrir Hárgreiðslustofan Herta, Búðareyri 15, 730 Reyðarfjörður. Um er að ræða hársnyrtistofu með þrem hársnyrtistólum og lítilsháttar sölu á snyrtivörum. Farið skal eftir starfsreglum um snyrtistofur frá HAUST. Starfsleyfi gefið út 8.8.2005.
llll) Fjarðaál sf./Bechtel International Inc. útibú á Íslandi kr. 520303-4210. Starfsleyfi fyrir birgðageymslu, T-114 við Lunch Pod 1 á álverslóð að Hrauni við Reyðarfjörð. Miðað er við almenn starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemi sem getur haft í för með sér mengun frá umhverfisráðuneyti frá 2000. Leyfi útgefið 9.8.2005.
mmmm) Fjarðaál sf./Bechtel International Inc. útibú á Íslandi kr. 520303-4210. Starfsleyfi fyrir birgðageymslur og verkstæði, T-407 og T408 við Lunch Pod 2 á álverslóð að Hrauni við Reyðarfjörð. Miðað er við almenn starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemi sem getur haft í för með sér mengun frá umhverfisráðuneyti frá 2000, sem og starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og trésmiðjur eftir því sem við á. Leyfi útgefið 9.8.2005.
nnnn) Jón Ingi Kristjánsson, kt. 240953-2779. Starfsleyfi endurnýjun fyrir fundaraðstöðu, AFL Starfsgreinafélag Austurlands Egilsbraut 11, 740 Neskaupstað. Um er að ræða fundaaðstöðu fyrir félagið. Farið skal eftir starfsreglum fyrir félagsheimili. Starfsleyfi útgefið 10.8.2005.
oooo) Fjarðaál sf. / Bechtel International Inc., útibú á Íslandi, kt. 520303-4210. Starfsleyfi fyrir tvær matstofur með fataskiptaaðstöðu og salernishús á Lunch Pod 3 á álverslóð í Reyðarfiðri. Miðað er við starfsleyfisskilyrði fyrir mötuneyti og móttökueldhús. Starfsleyfi útgefið 11.8.2005.
pppp) Fjarðabyggð kt. 470698-2099. Endurnýjun starfsleyfis fyrir Sundlaugina í Neskaupstað, Miðstræti, 740 Neskaupstað. Um er að ræða sundlaug, heitan pott og gufubað. Farið skal eftir starfsleyfisskilyrðum fyrir setlaugar og iðulaugar og leiðbeiningabæklingi um sund- og baðstaðir frá Hollver. Starfsleyfi útgefið 16.8.2005.
qqqq) Sveinlaug O. Þórarinsdóttir, kt. 150249-7919. Endurnýjun starfsleyfis fyrir Hársnyrtistofu Sveinlaugar, Miðstræti 6, 740 Neskaupstað. Um er að ræða hársnyrtistofu með tveim hársnyrtistólum og lítilsháttar sölu á snyrtivörum. Starfsleyfið útgefið 16.8.2005.
rrrr) Guðrún Björg Víkingsdóttir, kt. 060562-2619. Endurnýjun starfsleyfis fyrir Hárgreiðslustofuna Hendur í hári, Hafnarbraut 1, 740 Neskaupstað. Um er að ræða hársnyrtistofu með fjórum hársnyrtistólum og lítilsháttar sölu á snyrtivörum. Starfsleyfið útgefið 16.8.2005.
ssss) Síldarvinnslan hf. í Neskaupstað, kt. 570269-7479. Endurnýjun starfsleyfis vegna Starfsmannabústaðar/verbúð Stjarnan, Eyrargötu, 740 Neskaupstað. Um er að ræða verbúð/starfsmannabústað fyrir allt að 12 manns. Farið skal eftir starfsleyfisskilyrðum fyrir starfsmannabústaði. Starfsleyfi útgefið 18.8.2005.
tttt) Síldarvinnslan hf. í Neskaupstað, kt. 570269-7479. Endurnýjun starfsleyfis vegna Starfsmannabústaðar/verbúð, Hafnargötu 14, 740 Neskaupstað. Um er að ræða verbúð/starfsmannabústað fyrir allt að 7 manns. Farið skal eftir starfsleyfisskilyrðum fyrir starfsmannabústaði. Starfsleyfi útgefið 18.8.2005.
uuuu) Tærgesen ehf., kt. 490604-2350. Breyting á starfsleyfi útgefnu 07.07. 2004. Til viðbótar kemur leyfi til sölu gistingar fyrir allt að 15 gesti í 11 eins til tveggja manna herbergjum að Búðareyri 5, (efri hæð í kaupfélagshúsi) farið skal eftir starfsleyfisskilyrðum fyrir gististaði. Starfsleyfi breytt 19.08. 2005.
vvvv) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-6249. Endurnýjun starfsleyfis vegna matvöruverslunar Strandgötu 50, 735 Eskifjörður. Um er að ræða matvöruverslun án vinnslu auk sölu á snyrti og efnavöru. Farið skal eftir starfsleyfisskilyrðum fyrir verslun með matvæli sem og starfsleyfisskilyrðum fyrir verslun með vörur sem innihalda hættuleg efni og eiturefni og verslun með snyrtivörur. Starfsleyfi útgefið 22.08.2005
wwww) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-6249. Endurnýjun starfsleyfis vegna matvöruverslunar að Búðargötu 3, 730 Reyðarfjörður Um er að ræða matvöruverslun án vinnslu auk sölu á snyrti og efnavöru. Farið skal eftir starfsleyfisskilyrðum fyrir verslun með matvæli sem og starfsleyfisskilyrðum fyrir verslun með vörur sem innihalda hættuleg efni og eiturefni og verslun með snyrtivörur. Starfsleyfi endurnýjað 22.08.2005

xxxx) Heildverslunin Stjarna ehf., kt. 410296-2929. Starfsleyfi / endurnýjun vegna heildverslunar að Óseyri 1, 730 Reyðarfjörður. Um er að ræða leyfi fyrir heildverslun með matvöru, hreinlætisvöru og fleira Farið skal eftir eftirfarandi starfsleyfisskilyrðum eftir því sem við á: Fyrir verslun með matvæli, hættuleg/lyktsterk efni og/eða aðrar óskyldar vörur, fyrir verslun með vörur sem innihalda hættuleg efni og eiturefni og verslun með snyrtivörur, Fyrir flutningastöðvar og flutningabíla. Starfsleyfi endurnýjað 22.08.2005
yyyy) Verkmenntaskóli Austurlands, kt. 520286-1369. Endurnýjun starfsleyfis vegna heimavistar og mötuneytis að Nesgötu 40, 740 Neskaupstað. Um er að ræða leyfi fyrir heimavist fyrir framhaldsskóla með 30 fullbúnum tveggja manna herbergjum og fullbúið mötuneyti fyrir íbúa heimavistarinnar. Farið skal eftir starfsleyfisskilyrðum fyrir mötuneyti og starfsleyfisskilyrðum fyrir gististaði eftir því sem við á. Starfsleyfi endurnýjað 22.08.2005
zzzz) Fjarðabyggð, kt. 470698-2099. Endurnýjun starfsleyfis fyrir Íþróttahúsið í Neskaupstað, Mýrargötu 10a, 740 Neskaupstað. Um er að ræða starfsleyfi fyrir íþróttasal með búningsaðstöðu. Farið skal eftir starfsleyfisskilyrðum fyrir íþróttahús og líkamsræktarstöðvar. Starfsleyfið útgefið 22.8.2005.
aaaaa) Fjarðabyggð, kt. 470698-2099. Endurnýjun starfsleyfis fyrir Grunnskóla Reyðarfjarðar, kt. 681088-6289, Heiðarvegi 12, 730 Reyðarfjörður Um er að ræða leyfi fyrir grunnskóla og reksturs einfalds mötuneytis fyrir allt að 50 manns. Farið skal eftir starfsleyfisskilyrðum fyrir leikskóla og skóla auk skilyrða fyrir mötuneyti og móttökueldhús, eingöngu með súpu,smurt brauð o.þ.h. Starfsleyfið útgefið 22.8.2005.
bbbbb) ESS Support Service ehf., kt. 670504-3520. Starfsleyfi fyrir vörugeymslu og viðhaldsverkstæði (Storage and Maintenance Workshop) starfsmannaþorpi Fjarðaáls á Haga, 730 Reyðarfjörður. Um er að ræða leyfi fyrir vörugeymslu vegna reksturs mötuneytis og svefnskála í álversþorpinu og viðhaldsverkstæðis fyrir reksturinn. Miðað er við starfsleyfisskilyrði fyrir menandi starfsemi skv. auglýsingu nr. 582/2000 frá Umhverfisráðuneytinu. Leyfi útgefið 24.8.2005.
ccccc) Emel ehf., kt. 410604-2050. Starfsleyfi fyrir vinnslu á fiski að Strandgötu 17, 740 Neskaupstað. Um er að ræða slægingu og frágang á bolfiski. Farið skal eftir ákvæðum í starfsleyfi varðandi frárennsli og auk þess eftir starfsreglum HAUST fyrir fiskvinnslur og almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi, skv. auglýsingu frá Umhverfisráðuneyti í ágúst 2000. Starfsleyfi útgefið 2.9.2005
ddddd) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-6249, bráðabirgðastarfsleyfi vegna matvöruverslunar að Hafnarbraut 13, 740 Neskaupstaður Um er að ræða matvöruverslun án vinnslu auk sölu á snyrti og efnavöru. Farið skal eftir starfsleyfisskilyrðum fyrir verslun með matvæli sem og starfsleyfisskilyrðum fyrir verslun með vörur sem innihalda hættuleg efni og eiturefni og verslun með snyrtivörur. Bráðabirgðastarfsleyfi gefið út 6.9.2005 og gildir til 15.10.2005
750 Austurbyggð-Búðir
eeeee) Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, kt. 410169-4369. Starfsleyfi vegna fyrirtækisins Vínbúðin Fáskrúðsfirði, Búðavegi 35, 750 Fáskrúðsfjörður. Um er að ræða vínbúð með takmarkaðan opnunartíma. Kennitala starfsemi: 410169-4369-750 Útgáfudagur leyfis 8.6.2005
fffff) Steinþór Pétursson, kt. 300762-7869, f.h. Franskra daga á Fáskrúðsfirði. Tímabundið starfsleyfi vegna varðelds á Frönskum dögum Staðsetning: Á tilbúnu eldstæði við Búðargrund. Leyfið gildir meðan franskir dagar standa yfir ár hvert, í fjögur ár frá útgáfudegi, 10.7.2005
ggggg) Steinar Grétarsson, kt. 210578-5449, f.h. Björgunarsveitarinnar Geisla á Fáskrúðsfirði fær hér með leyfi fyrir flugeldasýningu á Frönskum dögum 2005 Dagsetning flugeldasýningar: 22. 7. 2005 Útgáfudagur leyfis 13. 7. 2005
hhhhh) Lyfja hf., kt. 531095-2279. Starfsleyfi vegna sölu á eftirfarandi varningi í lyfjaútibúi Lyfju hf., Hlíðargötu 60, 750 Fáskrúðsfjörður a) Lítilsháttar af innpökkuðum matvörum og sælgæti. Miðað skal við starfsreglur fyrir Söluskála af gerðinni A b) Fæðubótarefni. c) Eiturefni, efnavara og snyrtivara í smásölu. Miðað skal við starfsleyfisskilyrði fyrir verslun með vörur sem innihalda hættuleg efni og eiturefni og verslun með snyrtivörur Starfsleyfi útgefið 11.7.2005
iiiii) Heilbrigðisstofnun Austurlands, kt. 610199-2839-760. Starfsleyfi fyrir Heilsugæslustöð, Hlíðargötu 60, 750 Fáskrúðsfjörður. Um er að ræða starfsleyfi fyrir: Heilsugæslustöð = Heilsugæslustöð H-1. Starfsleyfi útgefið 24.6.2005
jjjjj) Ólafur Atli Sigurðsson, kt. 120463-3069. Starfleyfi til að starfrækja fyrirtækið Vélgæði ehf., Hafnargötu 43, Fáskrúðsfirði. Kt. 681299-3949. Um er að ræða lítið vélaverkstæði. Útgáfudagur starfsleyfis 8.6.2005
755 Austurbyggð-Stöðvarfjörður
kkkkk) Heilbrigðisstofnun Austurlands, kt. 610199-2839 Starfsleyfi fyrir Heilsugæslusel að Túngötu 2, 755 Stöðvarfjörður. Um er að ræða starfsleyfi fyrir: Heilsugæslusel = Heilsugæslustöð H-0. Starfsleyfi útgefið 24.6.2005

760 Breiðdalsvík
lllll) Breiðdalshreppur, kt. 480169-0279. Starfsleyfi til að starfrækja Dagvist aldraðra, Hrauntúni 10, 760 Breiðdalsvík. Kennitala fyrirtækis: 480169-0279. Um er að ræða dagvist fyrir aldraða íbúa Breiðdalshrepps ásamt mötuneyti. Starfsleyfi útgefið 6. 6.2005
mmmmm) Breiðdalshreppur, kt. 480169-0779. Starfsleyfi vegna reksturs leikskóla, Leikskólinn Ástún, við Sólvelli. Kennitala fyrirtækis: 480169-0779. Um er að ræða lítinn leikskóla með eldunaraðstöðu. Starfsleyfi útgefið 15. 6. 05
nnnnn) Ríkharður Jónasson, kt. 200461-2239, f.h. Fossvíkur ehf., kt. 410302-2250. Starfsleyfi vegna fiskvinnslu að Sólvöllum 23, 60 Breiðdalsvík Starfsleyfi útgefið 26. 8. 2005
ooooo) Heilbrigðisstofnun Austurlands, kt. 610199-2839. Starfsleyfi fyrir Heilsugæslusel við Selnes, 760 Breiðdalsvík. Um er að ræða starfsleyfi fyrir: Heilsugæslusel = Heilsugæslustöð H-0. Starfsleyfi útgefið 24.6.2005
ppppp) Kristján Sigurðsson, kt. 110926-3089. Starfsleyfi vegna fyrirtækisins Eydalir ehf., Staðarborg, 760 Breiðdalsvík. Kennitala 510599-2259. Um er að ræða leyfi fyrir eftirfarandi: a) fullbúið hótel með 23 herbergjum og gistingu fyrir 46 gesti b) veitingasölu fyrir allt að 150 gesti c) svefnpokagisting í austurálmu, 10 rúm. Starfsleyfi útgefið 21.6.2005
qqqqq) Ingunn Gunnlaugsdóttir, kt. 061036-7419. Starfsleyfi vegna útleigu á sumarhúsi, Sumarhús Ytri-Kleif, við Ytri- Kleif, 760 Breiðdalsvík. Um er að ræða eitt sumarhús sem leigt er út til gesta, að hámarki 6 gesta í senn. Starfsleyfi útgefið 14.7.2005
765 Djúpivogur
rrrrr) Alda Jónsdóttir, kt. 070743-2139. Tímabundið starfsleyfi vegna varðelds í Fossárdal. Staðsetning: Á mel við Engifit, Fossárdal. Útgáfudagur leyfis 13.7.2005
sssss) Heilbrigðisstofnun Austurlands, kt. 610199-2839. Starfsleyfi fyrir Heilsugæslustöð, Eyjalandi 2, 765 Djúpivogur. Um er að ræða starfsleyfi fyrir: Heilsugæslustöð = Heilsugæslustöð H-1. Starfsleyfi útgefið 24.6.2005.
ttttt) Sigríður Björnsdóttir, kt. 180352-4739, f.h. Kvennasmiðjunnar ehf., kt. 510682-0259, fær starfsleyfi vegna Kaffihúss í Löngubúð, Búð 1, 765 Djúpivogur. Um er að ræða leyfi fyrir eftirfarandi: Kaffihús og veitingasala fyrir allt að 50 gesti. Starfsleyfi útgefið 24.8.2005.
780 Hornafjörður
uuuuu) Bjarni Skarphéðinn Bjarnason, kt. 090555-5459. Endurnýjað starfsleyfi fyrir sölu á gistingu fyrir allt að 28 manns í sex herbergjum í Farfuglaheimilinu á Vagnsstöðum í Suðursveit, 781 Hornafjörður. Miðað er við starfsleyfisskilyrði fyrir gistiskála. Starfsleyfi útgefið 11.6.2005.
vvvvv) Fjölnir Torfason, kt. 011052-2749. Starfsleyfi fyrir sölu á gistingu fyrir allt að 16 manns að Breiðabólsstað 1, Hala í Suðursveit, 781 Hornafjörður. Miðað er við starfsleyfisskilyrði fyrir sölu á gistingu gegn gjaldi á einkaheimili. Starfsleyfi útgefið 11.6.2005.
wwwww) Ingibjörg Guðjónsdóttir, kt. 310166-4729, og Guðjón Marteinsson, kt. 070864-7119, f.h. Öræfin ehf., kt. 490604-2430. Starfsleyfi fyrir sölu á gistingu í Vesturhúsum á Hofi í Öræfum, 781 Hornafjörður. Um er að ræða starfsleyfi fyrir sölu á gistingu fyrir allt að 20 manns í sex herbergjum miðað við starfsleyfisskilyrði fyrir gistiskála. Starfsleyfi útgefið 13.6.2005.
xxxxx) Skinney-Þinganes hf., kt. 480169-2989. Starfsleyfi vegna frystihúss í Krossey, 780 Höfn. Farið skal eftir ákvæðum starfsleyfis sem og samræmdum starfsleyfisskilyrðum Umhverfisstofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga fyrir fiskvinnslur og almennum starfsleyfisskilyrðum fyrir mengandi starfsemi, skv. auglýsingu Umhverfisráðuneytis nr. 582/2000. Starfsleyfi útgefið 21.06.2005
yyyyy) Þjónustumiðstöðin SKG ehf., kt. 680301-2550. Starfsleyfi fyrir rekstur tjald-, hjólhýsa og smáhýsasvæðis að Hafnarbraut 52, 780 Höfn. Farið skal eftir starfsleyfisskilyrðum fyrir hjólhýsa-, smáhýsa- og tjaldsvæði. Leyfi útgefið 22.6.2005.
zzzzz) Einar Björn Einarsson, kt. 221165-373. Starfsleyfi fyrir litla vatnsveitu Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi (ÍSAT nr. 41.00.0.8). Starfsleyfi útgefið 23.6.2005.
aaaaaa) Laufey Guðmundsdóttir, kt. 160366-4949. Starfsleyfi fyrir litla vatnsveitu Lækjarhúsum, Suðursveit (ÍSAT nr. 41.00.0.8). Starfsleyfi útgefið 23.06.2005.
bbbbbb) Vestrahorn ehf., kt. 430304-3130. Starfsleyfi fyrir veitingastað og verslun í söluskála Esso í Nesjum, 781 Höfn. Um er að ræða leyfi fyrir veitingastað fyrir allt að 32 gesti í sæti og verslun með innpökkuð matvæli og sælgæti sem og lítilsháttar sölu af snyrti- og efnavöru. Miðað er við starfsleyfisskilyrði fyrir veitingahús, fyrir verslun með vörur sem innihalda hættuleg efni og eiturefni og verslun með snyrtivörur. Starfsleyfi útgefið 25.6.2005.
cccccc) Lyfja hf., kt. 531095-2279. Starfsleyfi vegna sölu á sælgæti, snyrti- og efnavöru í lyfjaútibúi Lyfju hf., Hafnarbraut 29, 780 Höfn. Miðað skal við starfsleyfisskilyrði fyrir verslun með vörur sem innihalda hættuleg efni og eiturefni og verslun með snyrtivörur sem og söluskála A vegna sölu á innpökkuðum matvælum. Starfleyfi útgefið 25.6.2005.
dddddd) Fjölnir Torfason, kt. 011052-2749. Starfsleyfi fyrir litla vatnsveitu Hala, Suðursveit (ÍSAT nr. 41.00.0.8). Starfsleyfi útgefið 29.6.2005.
eeeeee) Björn Borgþór Þorbergsson, kt. 180462-5629. Starfsleyfi fyrir eftirfarandi starfsemi á Breiðabólstað 2, Gerði í Suðursveit, 781 Höfn: sölu á gistingu fyrir allt að 23 gesti í tólf fullbúnum herbergjum miðað við starfsleyfisskilyrði fyrir , gistihús og gistiskála og einnig sölu á veitingum úr fullbúnu eldhúsi miðað við starfsleyfisskilyrði fyrir veitingahús eftir því sem við á. Leyfi útgefið 6.7.2005.
ffffff) Einar Björn Einarsson, kt. 221165-3439, f.h. Jökulsárlón ehf., kt. 430699-2299. Starfleyfi fyrir sölu á kaffiveitingum og léttum veitingum sem og sælgætissölu í aðstöðu fyrirtækisins við Jökulsárlón á Breiðamerkursandi. Miðað er við starfsleyfisskilyrði fyrir veitingastaði eftir því sem við á. Leyfi útgefið 6.7.2005.
gggggg) Umhverfisstofnun, kt. 701002-2880. Starfsleyfi fyrir matvöruverslun án vinnslu og lítilsháttar sölu á snyrti- og efnavöru í þjónustumiðstöð Þjóðgarðsins Skaftafelli. Miðað er við starfsreglur fyrir verslun með matvæli sem og starfsleyfisskilyrði fyrir verslun með vörur sem innihalda hættuleg efni og eiturefni og verslun með snyrtivörur. Leyfi útgefið 6.7.2005.
hhhhhh) Umhverfisstofnun, kt. 701002-2880. Starfsleyfi fyrir litla vatnsveitu Þjónustumiðstöðinni Skaftafelli (ÍSAT nr.41.00.0.8). Starfsleyfið er útgefið 7.7.2005 til fjögra ára.
iiiiii) Hótel Skaftafell ehf., kt. 650589-1149. Starfsleyfi fyrir sölu á gistingu og veitingum í aðstöðu fyrirtækisins í Freysnesi, 785 Hornafjörður. Um er að ræða leyfi fyrir gistingu í 42 fullbúnum tveggja manna hótelherbergjum, svefnpokagistiaðstöðu fyrir allt að 40 manns í fjögurra manna herbergjum og aðgang að eldhúsaðstöðu, veitingasölu úr fullbúnu veitingaeldhúsi og veitingasali fyrir allt að 100 manns í sæti og tjaldstæði neðan vegar þar sem salernisaðstaða er samnýtt með bensínafgreiðslu. Miðað er við starfsleyfisskilyrði fyrir gististaði, hjólhýsa-, smáhýsa- og tjaldsvæði og starfsleyfisskilyrði fyrir veitingahús. Leyfi útgefið 6.8.2005.

jjjjjj) Jón Benediktsson, kt. 050350-3129. Starfsleyfi fyrir litla vatnsveitu Freysnesi, Skaftafelli (ÍSAT nr.41.00.0.8). Starfsleyfið er útgefið 8.7.2005.
kkkkkk) Laufey Helgadóttir, kt. 080658-3549, f.h. fyrirtækisins Ferðaþjónustan Smyrlabjörgum ehf., kt. 540301-2120. Starfsleyfi fyrir litla kjötvinnslu að Smyrlabjörgum 1, 781 Höfn. Um er að ræða leyfi fyrir kjötvinnslu og kjötpökkun með geymslu í veitingaeldhúsi Ferðaþjónustunnar á Smyrlabjörgum á þeim tíma þegar ekki er veitingasala til ferðamanna, þ.e. 1.september til 31. maí ár hvert. Miðað er við starfsreglur fyrir kjötvinnslur. Leyfi útgefið 6.8.2005.
llllll) Jón Sigfússon, kt. 220546-3229. Endurnýjun starfsleyfis fyrir sölu á gistingu á einkaheimili á Brunnavöllum, 781 Höfn. Um er að ræða heimild fyrir sölu á gistingu fyrir allt að 12 gesti í sex herbergjum. Miðað er við starfsleyfisskilyrði fyrir gistingu gegn gjaldi á einkaheimilum. Leyfi útgefið 14.8.2005.
mmmmmm) Sveitarfélagið Hornafjörður, kt. 590169-4639. Starfsleyfi fyrir Sundlaug Hafnar að Hafnarbraut 11, 780 Höfn. Um er að ræða sundlaug, tvo iðupotta og eina setlaug allt í A-flokki. Miðað er við samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir setlaugar og iðulaugar og leiðbeiningabækling um sund- og baðstaði frá Hollustuvernd ríkisins frá. des. 1999 eftir því sem við á. Leyfi útgefið 15.8.2005.

6. Bókuð útgefin tóbakssöluleyfi
700-701 Fljótsdalshérað
a) Elín Kröyer, kt. 230348-3679. Leyfi til smásölu á tóbaki í söluskálanum Laufinu á Hallormsstað, 701 Egilsstaðir. Ábyrgðarmaður Elín Kröyer, kt. 230348-3679. Leyfi útgefið 5.8.2005.
710 Seyðisfjörður
b) Eyþór Þórisson, kt. 171238-4719, f.h. El Grilló ehf., kt. 690903-2020. Leyfi til smásölu á tóbaki í Norðurgötu 3, 710 Seyðisfirði. Ábyrgðarmaður Eyþór Þórisson, kt. 171238-4719. Leyfi útgefið 11.8.2005.
c) Kaupfélag Héraðsbúa. kt. 680169-6249. Leyfi til smásölu á tóbaki í versluninni Samkaup - Strax að Vesturvegi 1, 710 Seyðisfjörður. Ábyrgðarmaður: Vilhjálmur Jónsson, kt. 220360-4749. Leyfi endurnýjað 22.8.2005
730-740 Fjarðabyggð
d) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-6249. Leyfi til smásölu á tóbaki í versluninni Samkaup - Strax að Strandgötu 50, 735 Eskifjörður. Ábyrgðarmaður: Linda Mjöll Helgadóttir, kt. 101184-2509. Leyfi endurnýjað 22.8.2005
e) Kaupfélag Héraðsbúa. kt. 680169-6249. Leyfi til smásölu á tóbaki í versluninni Kaskó að Búðargötu 3, 730 Reyðarfjörður Ábyrgðarmaður: Rúnar Hartmannsson, kt. 180352-4309. Leyfi endurnýjað 22.8.2005.
f) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-6249. Leyfi til smásölu á tóbaki í versluninni Samkaup - Strax að Strandgötu 50, 735 Eskifjörður Ábyrgðarmaður: Elín Hildur Sveinsdóttir , kt. 241267-3269. Leyfi endurnýjað 6.9.2005

7. Lagður fram samningur um bókhaldsþjónustu við HAUST
Sigurður Ragnarsson yfirgefur fundinn undir þessum lið.
Samningur milli HAUST og Mánatölvur ehf., sem bauð lægst í bókhaldsþjónustu fyrir HAUST hefur verið undirritaður af formanni Heilbrigðisnefndar. Samningurinn kynntur. Heilbrigðisnefnd staðfestir samninginn.

8. Húsaleigumál.
a) Leigusamningur um húsnæði á Reyðarfirði.
HAUST býðst áframhaldandi húsaleiga að Búðareyri 7, 730 Reyðarfirði. Formanni og frkvstj. falið að ganga frá leigusamningi milli HAUST og Íslandsbanka um áframhaldandi leigu á því húsnæði sem hýsir aðalskrifstofu HAUST.
b) Leigusamningur um húsnæði í Níunni á Egilsstöðum.
Orðalag í samningi er þannig: “Leigusamningur þessi er tímabundinn og lýkur í lok dags hins 01. janúar 2007. Aðilar samnings þessa hafa ekki heimild til uppsagnar hans á leigutímabilinu. Hafi annar hvor samningsaðila ekki tilkynnt gagnaðila um lok leigutímans með a.m.k. eins árs fyrirvara fyrir áætluð lok leigutíma framlengist leigusamningurinn um eitt ár miðað við upphaflegan samningstíma.” Það er mat starfsmanna að þörf sé á aðstöðunni á Egilsstöðum út árið 2007.
Heilbrigðisnefnd samþykkir að af hálfu HAUST verði samningnum ekki sagt upp, þannig að hann framlengist til 1.1.2008, nema eigandi húsnæðisins segi upp samningnum.

9. Samningar við starfsmenn.
Á seinasta fundi var bókað: “Formanni heilbrigðisnefndar og varaformanni falið að ræða við FÍN um gerð nýs kjarasamnings/stofnanasamnings.”
Kjarasamningur og Stofnanasamningur milli FÍN og HAUST eru í vinnslu. Formaður og frkvstj. FÍN hafa “verið í viðræðum” með milligöngu HHr. En samningagerð er ekki lokið.

10. Lífeyrissjóðsgreiðslur
Við yfirfærslu bókhalds hefur komið í ljós að mótframlög atvinnurekenda í valfrjálsa lífeyrissjóði hafa ekki verið greidd á réttan hátt. Skuld HAUST fyrir árið 2005 nemur nú um 140 þús. kr. Óskað er eftir að þessi villa verði leiðrétt.
Samþykkt.

11. Endurskoðaður ársreikningur HAUST fyrir 2004 lagður fram.
Reikningurinn var endurskoðaður af KPMG og hefur verið áritaður af skoðunarmönnum Stefáni Bragasyni og Ástu Halldóru Guðmundsdóttur.
Ársreikningur HAUST 2004 áritaður og afgreiddur til aðalfundar HAUST 2005.

12. Lagt fram milliuppgjör fyrir árið 2005 ásamt drögum að fjárhagsáætlun 2006 og endurskoðaðri gjaldskrá.
Staðan um mitt ár 2005 virðist nokkuð góð miðað við áætlun.
Tillaga um fjárhagsáætlun lög fram miðað við mismikla hækkun á gjaldskrá.
Frkvstj.falið að fara yfir fjárhagsáætlun á ný og endurskoða hana með það að markmiði að gjaldskrárhækkun um 10% dekki fjárþörf ársins 2006. Framkvæmdanefnd falið að ganga frá fjárhagsáætlun skv. þessu fyrir aðalfund HAUST 2005.

Heilbrigðisnefnd mælir með að gjaldskrá verði endurskoðuð árlega, þannig að sveigjanleiki sé meiri og frekar hægt að aðlaga gjaldskrá starfseminni hverju sinni.

Rætt um kostnað við ferðir til Reykjavíkur vegna funda með Bechtel. Heilbrigðisnefnd ákveður að fundarboðandi verði að bera kostnað af fundum sem eru utan fjórðungs.

13. Ákvörðun um næstu fundi heilbrigðisnefndar
Tillaga um aðalfund á Höfn í Hornafirði þann 12.10.2005 hefur verið samþykkt áður.
Tillaga um símafund 30.11.2005 sem síðasta fund ársins og 18.1.2006 sem fyrsta fund næsta árs. Heilbrigðisnefnd samþykkir tillögurnar.

14. Undirbúningur fyrir aðalfund. Gera þarf nokkrar breytingar á stofnsamningi um HAUST í kjölfar breyttrar skipanar sveitarfélaga á Austurlandi og einnig vegna ákvörðunar SSA um að samþykkja tillögu HAUST um að kjósa í heilbrigðisnefnd á aðalfundi SSA í stað þess að kjósa á fyrsta aðalfundi HAUST eftir sveitarstjórnarkosningar. Lagðar fram tillögur að breytingum og þær ræddar. Frkvstj. falið að senda út breytingartillögur með fundarboði fyrir aðalfund HAUST 2005. sem þyrfti að leggja fyrir aðalfund 2005. Hugsanlega þyrfti að fá heimild til að breyta enn frekar í kjölfar sameiningarkosninga sem eru fyrirhugaðar í október????? Stofnsamningurinn eins og hann er núna er Fsk. 2. með þessari fundargerð, þannig að nefndarmenn geti skoðað hann í þaula.

15. Sundlaugar - réttindi starfsmanna sem vinna við laugargæslu o.fl.
Gögn um málið lögð fram:
Af 18 sundlaugum á Austurlandi eru sex þar sem starfsmenn hafa ekki réttindi til að starfa sem sundlaugarverðir. Stærstu sundlaugarnar standa sig best, þannig að mikill meirihluti starfmanna eða 32 af 40 (80%) hafa full réttindi. Margir starfsmannanna hafa tekið skyndihjálparnámskeið og/eða námskeið á vegum FNA fyrir starfsmenn í sundlaugum, en hafa ekki tekið sundpróf og hafa því ekki full réttindi til starfa í sundlaugum.

Ástandið er skýrt af stólparitum:

Menntun starfsmanna sundlauga á Austurlandi 2004 og 2005

Starfsréttindi stærri sund- og baðstaða á Austurlandi 2005
Í 8. gr. reglugerðar um hollustuhætti á sund- og baðstöðum nr. 457/1998 er tekið á kröfum um réttindi laugagæslumanna, sbr. eftirfarandi:

Eiganda sund- og baðstaðar er skylt að sjá til þess að starfsfólk fái reglulega starfsþjálfun, þar með er talin þjálfun í skyndihjálp og fræðsla um hreinlæti og hollustuhætti. Þeir starfsmenn sem vinna við meðferð tækja, þar með talin mælitæki, búnaðar og efna vegna hreinsunar vatnsins skulu reglulega fá viðeigandi þjálfun í meðferð þeirra.
Starfsmenn sem sinna laugargæslu skulu hafa staðist hæfnispróf samkvæmt IV. viðauka. Aðeins þeir starfsmenn sem standast alla þætti prófsins mega sinna laugargæslu, enda hafa þeir náð 18 ára aldri. Prófskírteini skulu vera starfsmönnum heilbrigðiseftirlits aðgengileg.
Heilbrigðisnefnd skorar á sveitarstjórnir og aðra rekstraraðila sundstaða að sinna skyldum sínum hvað varðar réttindi starfmanna og þar með öryggi gesta.

16. Önnur mál
g) Erindi frá umhverfisráðuneyti. Spurningalisti var sendur heilbrigðiseftirlitssvæðum vegna erindis SA um breytt form eftirlits skv. hollustuháttareglugerð. HHr kynnir erindið og svar HAUST.
h) Eftirlitshandbók. HHr segir frá drögum að eftirlitshandbók frá matvælasviði Ust. Frkvstj. mun koma á framfæri umsögn um drögin á næstu dögum.
i) Aðalfundur SSA í næstu viku. Ársskýrsla HAUST fyrir 2004 verður lögð fram á fundinum.
j) Framsal eftirlits. Frkvstj. og formanni HAUST er ekki kunnugt um að formlegt svar hafi borist stjórn SSA í kjölfar fundar sem haldinn var í vor í Umhverfisráðuneyti um ósk HAUST um framsal eftirlits frá Ust. Afrit af svarbréfi Ust með fyrirspurn frá Urn hefur borist HAUST, en annað ekki. Frkvstj. falið að semja drög að bókun fyrir aðalfund SSA með ósk um að hún verði tekin fyrir þar.
k) Leiktæki og eftirlitsskylda á leiksvæðum. Umræður um málið.

Fundi slitið kl. 16:10

Fundargerðin færð í tölvu af Helgu Hr. og send fundarmönnum í tölvupósti og/eða á símbréfi til staðfestingar. Gerðin verður undirrituð á næsta snertifundi.

Ólafur Hr. Sigurðsson
Björn Hafþór Guðmundsson
Svanbjörn Stefánsson
Björn Traustason
Sigurður Ragnarsson
Þorsteinn Steinsson
Hákon Hansson
Helga Hreinsdóttir

HAUST

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir
Bakka 1
765 Djúpavogur
Hafnarbraut 27
780 Höfn
haust@haust.is
474 1235

Search