Fundargerð 2. október 2001

24. fundur Heilbrigðisnefndar Austurlands
haldinn þriðjudaginn 2. október 2001 kl. 10:00
símleiðis
  1. Málefni frá heilbrigðisfulltrúum
  2. Bókuð útgefin starfsleyfi
  3. Tóbakssöluleyfi
  4. Erindi og bréf
  5. Fréttir af aðalfundi Samtaka heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi
  6. Aðalfundur Byggðasamlags um HAUST 2001.
  7. Umsókn um námsleyfi.
  8. Kjaramál starfsmanna m.a. í kjölfar nýrra samninga FÍN og DÍ við ríkið
  9. Eftirlit og flokkun kirkna í fyrirtækjaskrá
  10. Neysluvatnsreglugerð nr. 536/2001
  11. Fjárhagsáætlun 2002

Mætt:
Nefndarmenn: Guðrún Óladóttir, Þorkell Kolbeins, Soffía Lárusdóttir, Ástríður Baldursdóttir, Jónas Bjarki Jóhannsson og Benedikt Jóhannsson. Ólafur Sigurðsson boðaði forföll.
Starfsmenn: Árni J. Óðinsson, Tómas Ísleifsson, Hákon Hansson og Helga Hreinsdóttir.

Guðrún formaður bauð fundarmenn velkomna og setti fund.

1. Málefni frá heilbrigðisfulltrúum
a) Nesskóli. Umsókn um starfsleyfi fyrir skóladagheimili. Um er að ræða skóladagheimili fyrir allt að 21 barn rekið í tengslum við grunnskólann. HHr og ÁJÓ gera grein fyrir málinu. Samþykkt að veita starfsleyfi út þetta skólaár með skilyrðum um vinnulag í eldhúsi/mötuneyti og að ekki verði tekin inn fleiri börn. Úrbætur á húsnæði/aðstöðu fari fram fyrir næsta skólaár eða fjöldi barna miðaður við aðstæður.

b) Fiskimjölsverksmiðjur – mengunarslys á sumarvertíð. Helga, Árni og Hákon greindu frá kvörtunum vegna lyktar og fitumengunar frá fiskimjölsverksmiðjum og/eða fiskverkunum.

c) El Grillo – samningur og vinna. Heilbrigðisnefnd lýsir ánægju sinni með að búið sé að dæla upp olíu úr El Grillo. Helga gerði grein fyrir verktakasamningi sem gerður var við Umhverfisráðuneytið vegna fjöruskoðunar í Seyðisfirði í tengslum við upphreinsun olíu úr El Grillo. Árni sagði frá vinnu við þessa skoðun og lýsti ástandinu í fjörunum.

d) Kambanesskriður – slök umgengni verktaka. Hákon sagði frá slæmum viðskilnaði verktaka við vegagerð í Kambanesskriðum og aðgerðum í framhaldi af því. Umgengni nú er í góðu lagi.

Ákveðið að starfsmenn óski eftir fundi með Vegagerðinni í tengslum við
verktakasamninga,malartekju og vinnubúðir og ræði sömu mál við sveitarfélög á Austurlandi.

e) Húsaskoðun. Hákon kynnti mál þar sem óskað var eftir skoðun á íbúðarhúsnæði m.t.t. hvort það væri heilsuspillandi. Slík mál koma af og til upp. Verklag starfsmanna byggir á eyðublaði “Húsaskoðunarskýrsla” frá Heilbrigðiseftirlitinu í Reykjavík. Heilbrigðisnefnd styður aðgerðir Hákons.

f) Auglýsing um hreinsun úrgangs á hálendi Austurlands, við Snæfell og Kverkfjöll. Auglýsingin var birt í kjölfar óskar frá landverði um hreinsun við Snæfell. Frestur til þess að fjarlægja hlutina var gefinn til 15. september en eftir það mun Heilbrigðiseftirlitið láta fjarlægja og farga hlutunum. Auglýsingin birtist í Dagskránni 22. ágúst. Árni greindi frá því að málin hafi verið rædd við formenn björgunarsveita á svæðinu, sem fögnuðu þessu átaki. Ljóst sé að olían sé aðallega í eigu einstaklinga og málið verður unnið áfram.


2. Bókuð útgefin starfsleyfi

690 Vopnafjarðarhreppur
a) Hafþór Róbertsson, kt.030351-3479. Starfsleyfi fyrir Hafþórsprent, kt.030351-3479, Skuldarhalla 1, 690 Vopnafjörður. Um er að ræða prentsmiðju, litla. Miðað er við starfsreglur HAUST fyrir almenn prentiðnaðarfyrirtæki. Starfsleyfið er útgefið 3. ágúst 2001.

b) Heiðbjört Antonsdóttir, kt. 200751-3969. Starfsleyfi fyrir Hárgreiðslustofu Heiðbjartar, Skuldarhalla 1, 690 Vopnafjörður. Um er að ræða litla hársnyrtistofu og miðað við starfsreglur fyrir þær. Kennitala fyrirtækis: 200751-3969. Starfsleyfi útgefið 5.9.2001.

700-701 Austur-Hérað
c) Flugleiðahótel hf. Hótel Edda, kt. 621298-6949. Viðbót við starfsleyfi Hótel Eddu á Eiðum. Leyfi fyrir svefnpokagistingu í fyrrum heimavistarálmu Grunnskólans á Eiðum. Leyfið gildir til 20.8.2001.

d) Grunnskólinn á Egilsstöðum og Eiðum, kt. 6810088-5209. Starfsleyfi vegna einfalds mötuneytis (súpueldhúss) í Félagsmiðstöðinni NýUng, Tjarnarlöndum 11, 700 Egilsstaðir. Miðað er við starfsreglur fyrir súpueldhús. Leyfið gefið út til eins árs þann 26.7.2001.

e) ÚÍA, kt. 660269-4369. Starfsleyfi vegna varðelds á ÚÍA-hátíð á Eiðum að kvöldi dags 10. ágúst 2001. Ábyrgðarmaður: Þórarinn Ragnarsson

f) Kaupfélag Héraðsbúa kt. 680169-6249. Starfsleyfi vegna fyrirtækisins Söluskáli KHB, Kaupvangi 4, 700 Egilsstaðir. Ábyrgðarmaður: Svanhildur Hlöðversdóttir. Starfsleyfi útgefið 26.7.2001.

g) Kaupfélag Héraðsbúa kt. 680169-6249. Starfsleyfi vegna fyrirtækisins Hraðbúð ESSO, Kaupvangi 6, 700 Egilsstaðir. Ábyrgðarmaður: Gunnlaugur Axelsson. Starfsleyfi útgefið 26.7.2001.


h) Jón B. Ársælsson, kt. 300153-7399. Bráðabirgðaleyfi fyrir brauðbúð NBA, Nýja Bakaríið á Austurlandi að Miðvangi 1-3, 700 Egilsstaðir. Miðað er við starfsreglur fyrir verslun með matvæli. Starfsleyfi gildir til 6.9.2001 og er útgefið 27.7.2001.

i) Ágústína Hlíf Traustadóttir, kt. 070948-6809. Starfsleyfi fyrir fótaaðgerða- og nuddstofu að Ranavaði 5, 700 Egilsstaðir. Miðað er við starfsreglur fyrir fótaaðgerðastofur. Leyfið gefið út til eins árs þann 27.7.2001.

j) Heba Hauksdóttir, kt.280872-3349. Starfsleyfi fyrir Kaffibaunina, kt. 280872-3349 að Miðvangi 2-4, 700 Egilsstaðir. Um er að ræða verlsun með te, kaffi og sælgæti í innpökkuðum umbúðum sem og “take away” kaffi. Starfsleyfið er gefið út 3. ágúst 2001.

701 Fellahreppur
k) Grétar Brynjólfsson, kt. 260330-4469. Starfsleyfi fyrir gistiheimili fyrir allt að 12 gesti án veitingasölu að Skipalæk, Fellahreppi. Miðað er við starfsreglur fyrir hótel/gistingu. Leyfið útgefið 26.7.2001 með skilyrðum um að innan árs verði gengið frá fráveitumálum hússins til frambúðar.

l) Fellahreppur, kt. 530169-2279, Einhleypingi, Fellabær. Starfsleyfi fyrir Félagsmiðstöð, Smiðjuseli 2, Fellabær. Starfsleyfið er gefið út 28. september 2001.


701 Norður-Hérað
m) Lilja Óladóttir, kt. 100656-2219. Starfsleyfi vegna einfaldra kaffiveitinga og lummubakstur í
Sænautaseli á Jökuldalsheiði. Leyfið gefið út til eins árs þann 27.7.2001.

n) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-3246. Starfsleyfi vegna eftirfarandi starfsemi á Fossvöllum, Norður-Héraði:
i) Vinnubúðir fyrir allt að 24 starfsmenn sláturhússins.
ii) Mötuneyti fyrir starfsmenn sláturhússins. Miðað er við starfsreglur fyrir mötuneyti.
iii) Sláturhús að Fossvöllum fyrir minna en 50 tonna framleiðslugetu á dag og urðun sláturúrgangs í landi fyrirtækisins. Miðað er við starfsreglur fyrir sláturhús og kjötvinnslur eftir því sem við á. Leyfin voru gefin út 15.9.2001.

710 Seyðisfjörður
o) Eyþór Þórisson, kt. 171238-4719. Starfsleyfi fyrir brennu og flugeldasýningu að kvöldi dags 15. ágúst 2001. Ábyrgðarmaður: Eyþór Þórisson.

p) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-6249. Starfsleyfi vegna fyrirtækisins Sparkaup á Seyðisfirði, Vesturvegi 1, 710 Seyðisfjörður. Ábyrgðarmaður: Vilhjálmur Jónsson. Starfsleyfi útgefið 26.7.2001

q) Jón B. Ársælsson, kt. 300153-7399. Bráðabirgðastarfsleyfi fyrir Seyðisfjarðarbakarí, Austurvegi 18-20, Seyðisfjörður. Miðað er við starfsreglur fyrir brauð- og kökugerðir. Starfsleyfi gildir til 15.10.2001 og er útgefið 27.7.2001.

r) Austlax ehf., kt. 450301-3450, Fjarðargötu 8, 710 Seyðisfjörður. Starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi í Sörlastaðavík og Selstaðavík. Ábyrgðarmaður: Sigfinnur Mikaelsson. Starfsleyfið er gefið út 30. júlí 2001.


720 Borgarfjarðarhreppur
s) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-6249. Starfsleyfi vegna fyrirtækisins KHB Borgarfirði, 720 Borgarfjörður. Ábyrgðarmaður: Sigurlína M. Kristjánsdóttir. Starfsleyfi útgefið 26.7.2001.

t) Helgi Arngrímsson, kt. 120651-2509, Svalbarði 720 Borgarfjörður. Um er að ræða varðeld 5. ágúst 2001 á Brandsbalarétt.

u) Skúli Sveinsson, kt. 220162-5329. Starfsleyfi vegna gistiaðstöðu að Borg, Sjávarborg og Ásbrúar, 720 Borgarfjörður. Starfsleyfið er útgefið 9. ágúst 2001.

730-740 Fjarðabyggð
v) Guðbjörg Friðjónsdóttir, kt. 090762-3399. Starfsleyfi fyrir GUGGA ehf., Söluskálinn Steinninn, Egilsbraut 8, 740 Neskaupstaður. Um er að ræða bráðabirgðastarfsleyfi fyrir lítinn söluskála með óvarin matvæli. Leyfið gildir til 22.9.2001. Starfsleyfið útgefið 20.7.2001.

w) Jóhann Tryggvason, kt. 200361-2309. Starfsleyfi fyrir brennu og flugeldasýningu að kvöldi dags 5. ágúst 2001. Ábyrgðarmaður: Jóhann Tryggvason.

x) Sóknarnefnd Reyðarfjarðarsóknar, kt. 530269-7289. Starfsleyfi fyrir kirkju og safnaðarheimili, Reyðarfjarðarkirkju, Búðargötu, 730 Reyðarfjörður. Miðað er við starfsreglur fyrir félagsheimili. Starfsleyfi útgefið 27.7.2001.

y) Sóknarnefnd Eskifjarðarsóknar, kt. 590169-4079. Bráðabirgðastarfsleyfi fyrir kirkju og safnaðarheimili, Eskifjarðarkirkju, Dalbraut, 735 Eskifjörður. Miðað er við starfsreglur fyrir félagsheimili eftir því sem við á. Starfsleyfi gefið út til eins árs þann 27.7.2001.

z) Árni Helgason, f.h. eigenda, kt. 221245-6449. Starfsleyfi fyrir:
i) Hulduhlíð, legudeild og viðeigandi þjónustudeildir aðrar en eldhús.
ii) Hulduhlíð, eldhús og mötuneyti.
Bleiksárhlíð 56, 735 Eskifirði. Starfsleyfi gefin út 27.7.2001.


aa) Ásmundur Ásmundsson, kt. 170554-5909, Ásgerði 3, 730 Fjarðabyggð, f.h. Skíðadeildar Fjarðabyggðar. Um er að ræða tímabundið söluleyfi (2.-6. ágúst) á pylsum, samlokum, ís í pakkningum og gosi í söluskúr að Hafnarbraut 2 í Neskaupstað.

bb) Ásmundur Pétur Svavarsson, kt. 201176-4769, Áreyrum 730 Fjarðabyggð, f.h. Björgunarsveitarinnar Ársól. Um er að ræða varðeld og flugeldasýningu 18. ágúst 2001 á uppfyllingu við höfnina á Reyðarfirði.

cc) María Guðjónsdóttir, kt. 020152-3549. Starfsleyfi fyrir Hársnyrtistofu Maríu, kt. 020152-3549, Hafnarbraut 3, 740 Fjarðabyggð. Um er að ræða hársnyrtistofu. Starfsleyfið er gefið út 10. ágúst 2001.

dd) Stefán Óskarsson, kt. 090839-5519. Starfsleyfi fyrir sælgætisverslun og veitingastað fyrir allt að 50 gesti í Shell-söluskála, Strandgötu 13, 735 Eskifjörður. Miðað er við starfsreglur fyrir verslun með matvæli og stóreldhús, veitingastað. Kennitala fyrirtækis: 090839-5519. Starfsleyfi útgefið 7.9.2001.

ee) Sigríður Eiríksdóttir, kt. 140427-2689. Starfsleyfi vegna gistingar á einkaheimili að Heiðarvegi 1, 730 Reyðarfirði. Miðað er við starfsreglur fyrir gistingu á einkaheimili. Nafn og kennitala fyrirtækis: Gistiheimilið Þórsmörk, kt. 140427-2689.

ff) Trausti Reykdal Guðvarðarson, kt. 251244-2789. Starfsleyfi fyrir Rakarastofu Trausta Reykdal, Strandgötu 29a, 735 Eskifirði. Um er að ræða litla hársnyrtistofu og miðað við starfsreglur fyrir þær.Kennitala fyrirtækis: 251244-2789, Starfsleyfi útgefið 7.9.2001.

gg) Trausti Reykdal Guðvarðarson, kt. 251244-2789. Starfsleyfi fyrir Vídeoleigu Trausta Reykdal, Strandgötu 29a, 735 Eskifjörður. Um er að ræða vídeoleigu og heimild til að selja innpakkað sælgæti. Miðað er við starfsreglur fyrir söluskála A. Kennitala fyrirtækis: 251244-2789. Starfsleyfi útgefið 7.9.2001.

hh) Guðrún Rögnvarsdóttir, kt. 300760-5389. Starfsleyfi fyrir Gunnusjoppu, Strandgötu 46, 735 Eskifjörður. Um er að ræða sælgætisverslun með innpakkaðar samlokur frá viðurkenndum framleiðanda og heitar pylsur, miðað er við starfsreglur fyrir söluskála C. Kennitala fyrirtækis: 300760-5389. Starfsleyfi útgefið 7.9.2001.

ii) Hjörleifur Gunnlaugsson, kt. 310766-4029. Starfsleyfi fyrir Léttir ehf. kt. 650791-1189, Strandgötu 54 og 62, 740 Fjarðabyggð. Um er að ræða steypustöð og efnislager, ásamt vélageymslu. Starfsleyfið er útgefið 18. september 2001.


750 Búðarhreppur
jj) Halla Dröfn Júlíusdóttir, kt. 260346-2889. Starfsleyfi fyrir Fótaaðgerðastofu Höllu Júlíusdóttur, kt. 260346-2889, Hlíðargötu 60, 750 Fáskrúðsfjörður. Um er að ræða fótaaðgerðastofu og sölu á vörum tengdum starfseminni. Starfsleyfið er gefið út 14. 8. 2001.

760 Breiðdalshreppur
kk) Ríkharður Jónasson, kt. 200461-2239. Starfsleyfi fyrir flugeldasýningar kl 22:00 til 23:00 11. ágúst 2001. Ábyrgðarmaður: Ríkharður Jónasson.

780 Hornafjörður
ll) Jón Benediktsson, kt. 050350-3129. Starflseyfi fyrir matvöruverslun og veitingastað í Þjónustumiðstöðinni Skaftafelli, 785 Hornafjörður. Miðað er við starfsreglur fyrir veitingastað og verslun með matvæli. Kennitala fyrirtækis: 650589-1149. Starfsleyfi útgefið 19.6.2001.

mm) Bjarni Skarphéðinn Bjarnason, kt. 090555-5459. Starfsleyfi fyrir Farfuglaheimilið Vagnsstöðum í Suðursveit. Um er að ræða gistiskála fyrir 28 gesti. Kennitala fyrirtækis 090555-5459. Starfsleyfi útgefið 19.6.2001.

nn) Ólafur Sigurðsson, kt. 030254-2369. Starfsleyfi fyrir Flosalaug í Svínafelli, Oræfum, 785 Hornafjörður. Um er að ræða litla sundlaug. Nafn og kennitala fyrirtækis: Flosi hf. Kt710883-0259. Starfsleyfi útgefið 19.6.2001.

oo) Ólafur Sigurðsson, kt. 030254-2369. Starfsleyfi fyrir gistiskála og tjaldstæði í Svínafelli, Öræfum, 785 Hornafjörður. Um er að ræða gistiaðstöðu fyrir allt að 26 gesti í 6 smáhýsum og tjaldstæði ásamt aðstöðuhúsi. Miðað er við starfsreglur fyrir gistiskála og tjaldstæði. Nafn fyrirtækis: Flosi hf., kt. 710883-0259. Starfsleyfi útgefið 19.6.2001.

pp) Sigurbjörn J. Karlsson, kt. 290757-5099. Starfsleyfi vegna reksturs hótels og veitingaaðstöðu að Smyrlabjörgum í Suðursveit. Miðað er við starfsreglur yfir hótel/gistingu og stóreldhús/veitingastaði. Nafn og kennitala fyrirtækis: Ferðaþjónustan Smyrlabjörgum ehf., kt. 540301-2120. Starfsleyfi útgefið 22.6.2001.

qq) Hjalti Egilsson, kt. 110460-2959. Starfsleyfi fyrir kartöfluvinnslu að Seljavöllum, Nesjum, 781 Hornafjörður. Um er að ræða vinnslu, forsuðu og pökkkun í neytendaumbúðir. Kennitala fyrirtækis: 110460-2959. Starfsleyfi útgefið 1.7.2001.


rr) Bjarni Skarphéðinn Bjarnason, kt. 090555-5459. Starfsleyfi vegna gistiskála í Jöklaseli. Um er að ræða heimild til sölu á gistingu fyrir allt að 20 gesti án veitingasölu. Kennitala fyrirtækis: 090555-5459. Starfsleyfi útgefið 19.6.2001.

ss) Sigurbjörn J. Karlsson, kt. 290757-5099. Starfsleyfi vegna veitingasölu í Jöklaseli. Um er að ræða rekstur veitingastaðar með 62 sæti fyrir gesti. Veitingarekstri eru sett tímamörk vegna samnýtingar hússins til gistireksturs. Miðað er við starfsreglur fyrir veitingahús. Nafn og kennitala fyrirtækis: Ferðaþjónustan Smyrlabjörgum ehf., kt. 540301-2120. Starfsleyfi útgefið 22.6.2001.

tt) Benjamín Steinarsson, kt. 190473-3419. Starfsleyfi fyrir fyrirtækið Litla Tattoo stofan, Bugðuleiru 6, 780 Höfn. Miðað er við starfsreglur fyrir húðflúrstofur. Kennitala fyrirtækis: 190473-3419. Starfsleyfi útgefið 1.7.2001.

uu) Jónína Sigurjónsdóttir, kt. 241160-3789. Starfsleyfi vegna fyrirtækisins Flatey, ferðaþjónusta, Flatey, Mýrum, 781 Hornafjörður. Um er að ræða gistingu á einkaheimili/bændagistingu. Kennitala fyrirtækis: 591088-1309. Starfsleyfi útgefið 1.7.2001.

vv) Jón Sigfússon, kt. 220564-3229. Starfsleyfi fyrri fyrirtækið Ferðaþjónustan Brunnavöllum, Brunnavöllum í Suðursveit, 781 Hornafjörður. Um er að ræða gistingu á einkaheimili/bændagistingu með heimild til að framreiða heitar máltíðir fyrir allt að 8 gesti. Kennitala fyrirtækis: 220546-3229. Starfsleyfi útgefið 19.6.2001.

ww) Guðrún Þóra Hjaltadóttir, kt. 261154-4639. Starfsleyfi fyrir Fosshótel Vatnajökull, Nesjum, 781 Hornafjörður. Um er að ræða fullbúið hótel með gistingu og veitingasal fyrir um 80 gesti. Miðað er við starfsreglur fyrir hótel og veitingastaði. Kennitala fyrirtækis: 530396-2239. Starfsleyfi útgefið 7.6.2001.

xx) Hafnarsöfnuður, kt. 590169-7309. Starfsleyfi fyrir Hafnarkirkju. Um er að ræða kirkju með safnaðarheimili. Miðað er við starfsreglur fyrir félagsheimili án reglulegrar starfsemi. Starfsleyfi útgefið 15.5.2001.


3. Tóbakssöluleyfi
Umræður um framkvæmd tóbaksvarnalaga: Til upplýsingar:
Í tóbaksvarnalögum nr. 74/1984 með síðari breytingum (101/1996, 95/2001) er reynt að tryggja að gestir veitingastaða eigi aðgang að reyklausu svæði og að tóbak sé ekki selt unglingum yngri en 18 ára. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga skal framfylgja ákvæðum laganna. Umræður um framkvæmd laganna.
Heilbrigðisnefnd felur starfsmönnum að senda bréf til þeirra sem eru með bráðabirgðaleyfi og minna þá á að skilyrði fyrir endanlegu leyfi skal uppfylla með góðum fyrirvara, þannig að tími gefist til úttekta. Ekki verði veitt leyfi nema öll skilyrði séu uppfyllt.

Eftirfarandi leyfi til smásölu á tóbaki hafa verið gefin út frá 1.8. sl.:

685 Skeggjastaðahreppur
yy) Sjafnarkjör ehf., kt. 660201-3403. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Sjafnarkjör Bakkafirði, Hafnartanga 4, 685 Bakkafjörður. Ábyrgðarmaður: Sjöfn Aðalsteinsdóttir. Bráðabirgðaleyfi útgefið 24.7.2001.

690 Vopnafjarðarhreppur
zz) Kaupfélag Vopnfirðinga, kt. 680169-1959. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Kjörbúð KVV, Hafnarbyggð 6, 690 Vopnafjörður. Ábyrgðarmaður Ólafur Sigmarsson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 20.7.2001

aaa) Kaupfélag Vopnfirðinga, kt. 680169-1959. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Söluskála KVV, Kolbeinsgötu 6, 690 Vopnafjörður. Ábyrgðarmaður Ólafur Sigmarsson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 20.7.2001.
Undanþága veitt fjórum ungmennum þann 20.7.2001.

bbb) Kauptún, kt. 010659-4779. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Kjörbúðinni Kauptún, Hafnarbyggð 19, 690 Vopnafjörður. Ábyrgðarmaður: Guðrún Steingrímsdóttir. Bráðabirgðaleyfi útgefið 1.8.2001.


700-701 Austur-Hérað
ccc) Varga ehf., kt. 57198-2159. Leyfi til smásölu á tóbaki í Shellskálanum á Egilsstöðum, Fagradalsbraut 13, 700 Egilsstaðir. Ábyrðgarmaður: Sigurður Þórðarson. Leyfi útgefið 20.7.2001.
Undanþága veitt fimm ungmennum þann 25.7.2001

ddd) Verslunin 10-11, kt. 450199-3629. Leyfi til smásölu á tóbaki í Versluninni 10-11, Miðvangi 3, 700 Egilsstaðir. Ábyrgðarmaður: Helgi Hansson. Leyfi útgefið 31.7.2001.
Undanþága veitt einu ungmenni þann 26.7.2001.

eee) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-6249. Leyfi til smásölu á tóbaki í Hraðbúð ESSO, Kaupvangi 4, 700 Egilsstaðir. Ábyrgðarmaður: Gunnlaugur Axelsson. Leyfi útgefið 31.7.2001.

fff) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-6249. Leyfi til smásölu á tóbaki í Samkaup, Kaupvangi 6, 700 Egilsstaðir. Ábyrgðarmaður: Helga Jóhannsdóttir. Leyfi útgefið 30.7.2001. Undanþága veitt tveim ungmennum þann 20.7.2001.

ggg) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-6249. Leyfi til smásölu á tóbaki í Söluskála KHB, Kaupvangi 4, 700 Egilsstaðir. Ábyrgðarmaður: Rósa M. Sigurbjörnsdóttir. Leyfi útgefið 31.7.2001. Undanþága veitt tveim ungmennum þann 26.7.2001.

hhh) Söluskálinn Laufið, kt. 230348-3679. Leyfi til smásölu á tóbaki í Söluskálanum Laufinu, 701 Hallormsstaður. Ábyrgðarmaður: Elín Kröyer. Leyfi útgefið 1.8.2001.

iii) Video-Flugan sf., kt. 510282-0199. Leyfi til smásölu á tóbaki í Video-Flugunni, Laufási 14, 700 Egilsstaðir. Ábyrgðarmaður: Kristinn Kristmundsson. Leyfi útgefið 31.7.2001.

jjj) Rafeind sf., kt. 580877-0369. Leyfi til smásölu á tóbaki í Orminum Club, Kaupvangi 2, 700 Egilsstaðir. Ábyrgðarmaður: Vilhjálmur Benediktsson. Leyfi útgefið 2.8.2001.

kkk) Hótel Hérað, kt. 621297-6949. Leyfi til smásölu á tóbaki á Hótel Héraði, Miðvangi 5-7, 700 Egilsstaðir. Ábyrgðarmaður: Auður A. Ingólfsdóttir. Leyfi útgefið 9.8.2001.


701 Fellahreppur
lll) Olíuverslun Íslands kt. 500269-3249. Leyfi til smásölu á tóbaki í Olís Fellabæ, Lagarfelli 2, 701 Egilsstaðir. Ábyrgðarmaður: Tómas Möller. Leyfi útgefið 9.8.2001.

701 Norður-Hérað
mmm) Vilhjálmur Snædal, kt. 311045-3429. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í
Shell-sjoppu á Skjöldólfsstöðum, Norður-Hérað. Ábyrgðarmaður: Vilhjálmur Snædal. Bráðabirgðaleyfi útgefið 29.8.2001.

710 Seyðisfjörður
nnn) Skálinn sf., kt. 640682-0279. Leyfi til smásölu á tóbaki í Shellskálanum á Seyðisfirði, Ránargötu 1, 710 Seyðisfjörður. Ábyrgðarmaður: Hjörtur Harðarson. Leyfi útgefið 31.7.2001. Undanþága frá aldri veitt einu ungmenni þann 25.7.2001.

ooo) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-6249. Leyfi til smásölu á tóbaki í Sparkaup, Vesturvegi 1, 710 Seyðisfjörður. Ábyrgðarmaður: Vilhjálmur Jónsson. Leyfi útgefið 31.7.2001.

ppp) Kaffi Lára. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Kaffi Láru, Norðurgötu 3, 710 Seyðisfjörður. Ábyrgðarmaður: Daníel Eyþórsson, kt. 250464-3209. Bráðabirgðaleyfi útgefið 15.8.2001.

qqq) Hótel Seyðisfjörður. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Hótel Seyðisfirði, Austurvegi 3, 710 Seyðisfjörður. Ábyrgðarmaður: Eyþór Þórisson, kt. 171238-4719. Bráðabirgðaleyfi útgefið 15.8.2001

rrr) Essoskálinn, kt. 131151-3069. Leyfi til smásölu á tóbaki í Essoskálanum, Hafnargötu 2a, 710 Seyðisfjörður. Ábyrgðarmaður: Sigríður Friðriksdóttir. Leyfi útgefið 8.8.2001.
Undanþága frá aldri veitt fjórum ungmennum.

715 Mjóafjarðarhreppur
sss) Jóhanna Lárusdóttir kt. 161048-4969. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Brekkuskála, Sólbrekku, 715 Mjóifjörður. Ábyrgðarmaður: Jóhanna Lárusdóttir. Bráðabirgðaleyfi útgefið 1.8.2001.


720 Borgarfjarðarhreppur
ttt) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-6249. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í KHB Borgarfirði, 720 Borgarfjörður. Ábyrgðarmaður: Sigurlína M. Kristjánsdóttir. Bráðabirgðaleyfi útgefið 19.7.2001.

730-740 Fjarðabyggð
uuu) Gugga ehf., kt. 600601-2020. Leyfi til smásölu á tóbaki í Söluskálanum Steininum, Egilsbraut 8, 740 Neskaupstaður. Ábyrgðarmaður: Guðbjörg Friðjónsdóttir. Leyfi útgefið 8.8.2001.

vvv) Verslunin Nesbakki, kt. 450272-0199. Leyfi til smásölu á tóbaki í Versluninni Nesbakka, Nesbakka, 740 Neskaupstaður. Ábyrgðarmaður: Ásvaldur Sigurðsson. Leyfi útgefið 8.8.2001. Undanþága veitt þrem ungmennum þann 19.7.2001.

www) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-6249. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Sparkaup, Hafnarbraut 2, 740 Neskaupstaður. Ábyrgðarmaður: Guðmundur Ingvason. Bráðabirgðaleyfi útgefið 19.7.2001.

xxx) B.G. Bros ehf., kt. 440497-2769. Leyfi til smásölu á tóbaki í Hótel Egilsbúð, Egilsbraut 1, 740 Neskaupstaður. Ábyrgðarmaður: Guðmundur R. Gíslason. Leyfi útgefið 8.8.2001.

yyy) Tröllanaust ehf., kt. 540988-1459. Leyfi til smásölu á tóbaki í Olísskálanum, Hafnarbraut 19, 740 Neskaupstaður. Ábyrgðarmaður: Magni Kristjánsson. Leyfi útgefið 8.8.2001.

zzz) Verslun Elísar Guðnasonar, kt. 130629-2969. Leyfi til smásölu á tóbaki í Eskikjör, Útkaupstaðarbraut 1, 735 Eskifjörður. Ábyrgðarmaður: Elís Guðnason. Leyfi útgefið 8.8.2001.

aaaa) Guðrún Rögnvarsdóttir, kt. 300760-5389. Leyfi til smásölu á tóbaki í Gunnusjoppu, Strandgötu 46, 735 Eskifjörður. Ábyrgðarmaður: Guðrún Rögnvarsdóttir. Leyfi útgefið 8.8.2001.

bbbb) Söluskáli Shell, kt. 230760-3659. Leyfi til smásölu á tóbaki í Söluskálanum Shell, Strandgötu 13, 735 Eskifjörður. Ábyrgðarmaður: Auðbjörn Guðmundsson. Leyfi útgefið 8.8.2001.

cccc) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-6249. Leyfi til smásölu á tóbaki í Sparkaup, Strandgötu 50, 735 Eskifjörður. Ábyrgðarmaður: Guðmundur Bjarnason. Leyfi útgefið 19.7.2001. Undanþága veitt tveim ungmennum þann 19.7.2001.

dddd) Reyðar ehf., kt. 671272-2779. Leyfi til smásölu á tóbaki í Söluskálanum Shell, Búðareyri, 730 Reyðarfjörður. Ábyrgðarmaður: Sigríður Halldórsdóttir. Leyfi útgefið 30.7.2001.


eeee) Olíuverslun Íslands, kt. 500269-3249. Leyfi til smásölu á tóbaki í Olís Reyðarfirði, Við Búðareyri 2, 730 Reyðarfjörður. Ábyrgðarmaður: Tómas Möller. Leyfi útgefið 30.7.2001.

ffff) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-6249. Leyfi til smásölu á tóbaki í Sparkaup, Búðargötu 3, 730 Reyðarfjörður. Ábyrgðarmaður: Guðmundur Bjarnason. Leyfi útgefið 30.7.2001. Undanþága veitt tveim ungmennum þann 19.7.2001.

gggg) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-6249. Leyfi til smásölu á tóbaki í ESSO Reyðarfirði, Búðargötu, 730 Reyðarfjörður. Ábyrgðarmaður: Villy Hendrikson. Leyfi útgefið 31.7.2001.

hhhh) K-Bónus, kt. 220435-3189. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í K-Bónus, Miðgarði 4, 740 Neskaupstaður. Ábyrgðarmaður: Gestur Janus Ragnarsson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 3.8.2001.

iiii) Vídeóleiga Trausta Reykdal, kt. 251244-2789. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Vídeóleigu Trausta Reykdal, Strandgötu 29, 735 Eskifjörður. Ábyrgðarmaður: Trausti Reykdal. Bráðabirgðaleyfi útgefið 3.8.2001 .

jjjj) Shell, söluskáli á Eskifirði, kt. 090839-5519. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Söluskálanum Strandgötu 13, 735 Eskifjörður. Ábyrgðarmaður: Stefán Óskarsson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 3.9.2001.


750 Búðarhreppur
kkkk) Hótel Bjarg, kt. 650394-2169. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki Hótel Bjargi, Skólavegi 49, 750 Fáskrúðsfjörður. Ábyrgðarmaður: Unnsteinn Kárason. Bráðabirgðaleyfi útgefið 3.8.2001.

llll) Viðar Sigurbjörnsson, kt. 241134-3939. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Viðarsbúð, Búðavegi 13, 750 Fáskrúðsfjörður. Ábyrgðarmaður: Viðar Sigurbjörnsson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 1.8.2001.

mmmm) Kaupfélag Héraðsbúa, kt. 680169-6249. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í versluninni Sparkaup, Skólavegi 59, 750 Fáskrúðsfjörður. Ábyrgðarmaður: Steinunn Bjarnadóttir. Bráðabirgðaleyfi útgefið 20.7.2001.

nnnn) Stefán Jónsson, kt. 131148-7719. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Söluskála Stefáns Jónssonar, Búðavegi 60, 750 Fáskrúðsfjörður. Ábyrgðarmaður: Stefán Jónsson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 20.7.2001.

755 Stöðvarhreppur
oooo) Svarti Folinn, kt. 100661-5439. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Svarta Folanum, Fjarðarbraut 44, 755 Stöðvarfjörður. Ábyrgðarmaður: Sveinn Orri Harðarson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 3.8.2001.

pppp) Kaupfélag Stöðfirðinga, kt. 680169-0989. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Kaupfélagi Stöðfirðinga, Fjarðarbraut 41, 755 Stöðvarfjörður. Ábyrgðarmaður: Friðrik Karlsson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 14.8.2001.

760 Breiðdalshreppur
qqqq) Hótel Bláfell ehf , kt. 660599-3479. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki á Hótel Bláfelli, Sólvöllum 14, 760 Breiðdalsvík. Ábyrgðarmaður: Kristín Ársælsdóttir. Bráðabirgðaleyfi útgefið 8.8.2001.

rrrr) Óskaup ehf, kt. 440401-3250. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Óskaupum, Sólvöllum 25, 760 Breiðdalsvík. Ábyrgðarmaður: Jóhanna Sigurðardóttir. Bráðabirgðaleyfi útgefið 7.8.2001.

ssss) Bragi Björgvinsson, kt. 170634-2419. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki á Essó-Skálanum, Ásvegi, 760 Breiðdalsvík. Ábyrgðarmaður: Bragi Björgvinsson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 24.7. 2001.

tttt) Eydalir ehf, kt. 510599-2259. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Hótel Staðarborg, Staðarborg, 760 Breiðdalsvík. Ábyrgðarmaður: Jóhanna Gestsdóttir. Bráðabirgðaleyfi útgefið 23.7. 2001.


765 Djúpavogshreppur
uuuu) Við Voginn kt. 710189-2349. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Versluninni Við Voginn, Vogalandi 2, 765 Djúpivogur. Ábyrgðarmaður: Drífa Ragnarsdóttir. Bráðabirgðaleyfi útgefið 2.8.2001.

vvvv) Hótel Framtíð, ehf. kt. 471188-1829. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki á Hótel Framtíð, Vogalandi 4, 765 Djúpivogur. Ábyrgðarmaður: Þórir Stefánsson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 2.8.2001.

wwww) Baldur Gunnlaugsson kt. 030247-3299. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki á Essó-Skálanum, Bakka 2, 765 Djúpivogur. Ábyrgðarmaður: Baldur Gunnlaugsson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 28.7.2001.

xxxx) Kaupás hf. kt. 711298-2239. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í versluninni 11-11 Djúpavogi, 765 Djúpivogur. Ábyrgðarmaður: Sigurjón Gunnlaugsson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 20.7.2001.

780 Hornafjörður
yyyy) Olíuverslun Íslands kt. 500269-3249. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Olís Höfn á Hornafirði, við Hafnarbraut, 781 Hornafjörður. Ábyrgðarmaður: Tómas Möller. Bráðabirgðaleyfi útgefið 16.7.2001. Undanþága veitt einu ungmenni þann 19.7.2001.

aaaaa) Kaupfélag Austur-Skaftfellinga kt. 680169-3229. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Söluskála ESSO, Vesturbraut 1, 780 Hornafjörður. Ábyrgðarmaður: Ludwig Gunnarsson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 20.7.2001. Undanþága veitt einu ungmenni þann 20.7.2001.

bbbbb) Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, kt. 680169-3229. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Söluskála ESSO, Álaugarvegi 7, 780 Hornafjörður. Ábyrgðarmaður: Ludwig Gunnarsson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 20.7.2001.

ccccc) Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, kt. 680169-3229. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Versluninni KASK, Fagurhólsmýri, 785 Fagurhólsmýri. Ábyrgðarmaður: Sigrún Sigurgeirsdóttir. Bráðabirgðaleyfi útgefið 20.7.2001.

ddddd) Kaupás hf. kt. 711298-2239. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Versluninni 11-11 Höfn, Vesturbraut, 780 Höfn. Ábyrgðarmaður: Sigurjón Gunnlaugsson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 20.7.2001.


eeeee) Kaupás hf. kt. 711298-2239. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í KÁ verslun Hornafirði, Hafnarbraut 7, 780 Höfn. Ábyrgðarmaður: Borgþór Freysteinsson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 20.7.2001.

fffff) Víkin, kt. 570397-2069. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki á Veitingastaðnum Víkinni, Víkurbraut 2, 780 Höfn. Ábyrgðarmaður: Skafti Ottesen. Bráðabirgðaleyfi útgefið 1.8.2001.

ggggg) Hafnarbúðin sf., kt. 420991-1189. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Hafnarbúðinni, Ránarslóð 2, 780 Höfn. Ábyrgðarmaður: Hrafnkell Ingólfsson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 1.8.2001. Undanþága veitt einu ungmenni.

hhhhh) Hótel Skaftafell, kt. 650589-1149. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Hótel Skaftafelli, Freysnesi, 785 Öræfi. Ábyrgðarmaður: Anna M. Ragnarsdóttir. Bráðabirgðaleyfi útgefið 1.8.2001.

iiiii) Hótel Höfn, kt. 681290-1339. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Hótel Höfn, Víkurbraut 20, 780 Höfn. Ábyrgðarmaður: Gísli Már Vilhjálmsson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 14.8.2001.

jjjjj) Kaffihornið ehf., kt. 550299-2679. Bráðabirgðaleyfi til smásölu á tóbaki í Kaffihorninu, Hafnarbraut 42, 780 Höfn. Ábyrgðarmaður: Ingólfur Einarsson. Bráðabirgðaleyfi útgefið 27. 8.2001.


4. Erindi og bréf
a) Umhverfisráðuneytið, 10.9.2001.
Ósk um umsögn vegna beiðni um undanþágu Þingey ehf. til reksturs Fiskimjölsverksmiðju Óslands ehf. á Hornafirði. Dagleg stjórnun verður í höndum SR-Mjöls hf. Frkvstj. hefur svarað erindinu jákvætt, enda var ekki um að ræða kvartanir eða umtalsverða mengun frá verksmiðjunni á sl. starfsári. Heilbrigðisnefnd samþykkir svar frkvstj.
Undanþága hefur verið veitt, skv. bréfi frá ráðuneytinu. Undanþágan gildir til 15.1.2002.

b) Erindi frá starfsmönnum á norður- og miðsvæði, framhald af seinasta fundi.
Soffía gerir grein fyrir fundi sem fulltrúar Austur-Héraðs og Fjarðabyggðar áttu vegna þessa máls.
Málinu vísað til aðalfundar. Fjárhagsáætlun verði gerð miðað við óbreytt ástand en frávik reiknuð miðað við eina skrifstofu á Egilsstöðum.
Undir þessum lið var rætt um stofnsamning og breytingar á honum, vísað til aðalfundar.
Drög að nýrri fjárhagsáætlun og stofnsamningi verði send heilbrigðis-nefndarmönnum þannig að þeir hafi tækifæri til að gera aths. áður en gögn verða send sveitarfélögum.

Ástríður dottin úr símsambandi við fundinn.


5. Fréttir af aðalfundi Samtaka heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi, sem haldinn var á Akureyri 17.9. sl.
Fundinn sótti auk frkvstj. Soffía Lárusdóttir í forföllum formanns og varaformanns. Á fundinum hafði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga framsögu um framtíðarsýn og hlutverk sveitarstjórna í heilbrigðiseftirliti, þ.e. matvælaeftirliti og umhverfiseftirliti.
Skýrsla stjórnar fyrir 2000-2001, sem lögð var fram á fundinum, lögð fram til kynningar sem og fundargerð aðalfundar. Soffía sagði frá ánægju sinni með að hafa sótt fundinn og ýmsu sem hún lærði m.a. um möguleika til að nýta heilbrigðiseftirlitið í þágu sveitarfélaga til annarra verkefna.


6. Aðalfundur Byggðasamlags um HAUST 2001.
Eftirfarandi ákveðið: Fundartími þriðjudagur 6. nóvember kl. 14:00. Staðsetning: Hótel Hérað.
Tillaga um að sérstök kynning verði á nýrri neysluvatnsreglugerð auk venjulegra aðalfundarstarfa.


7. Umsókn um námsleyfi. Frkvstj. sækir um leyfi til að taka nám í opinberri stjórnsýslu og stjórnun hjá Endurmenntunarstofnun HÍ. Um er að ræða 15 eininga nám, kennt þrjá daga í senn á þriggja vikna fresti í þrjár annir. Kostnaður við námið er kr. 180 þús. og má greiða í áföngum.
Ákvæði í kjarasamningi:
1.1.1 Starfsmaður sem unnið hefur í fjögur ár hjá sama launagreiðanda og stundar framhaldsnám, með samþykki stjórnar stofnunar, heldur launum sk. gr. 1.1.1 og fær greiddan ferða- og dvalarkostnað skv. 5. kafla. Lengd leyfis samkvæmt þessu er allt að 2 mánuðir á fjögurra ára fresti. Heimilt er að veita lengri eða skemmri námsleyfi á lengra eða skemmra árabili.

Heilbrigðisnefnd samþykkir að veita frkvstj. umbeðið leyfi þannig að í stað tveggja mánaða samfellds námsleyfis taki frkvstj. námsleyfi í samræmi við ofangreinda kennsluáætlun. Leitast verði við að vinna verkefni sem nýtast heilbrigðiseftirlitinu.


8. Kjaramál starfsmanna m.a. í kjölfar nýrra samninga FÍN og DÍ við ríkið.
a) Helga gerir grein fyrir að ríki og FÍN / DÍ hafa samið sín á milli, en fyrir liggur að gera stofnanasamning (ígildi fyrri aðlögunarkjarasamnings). Stefnt er að því að ljúka þeirr vinnu í október. Formaður, varaformaður og ritari myndi viðræðunefnd við fulltrúa starfsmanna og þeirra félaga. Óli Sig verði varamaður í nefndinni.
b) Umræður um yfirvinnugreiðslur vegna tóbakssöluleyfa, El Grillo (ÁJÓ), mengunarslys SRs (HH).
Starfsmenn óska eftir yfirvinnugreiðslum fyrir ofangreind verkefni, sem sannanlega eru viðbót við eftirlitsáætlun og skila HAUST auk þess tekjum. Formanni og frkvstj. heimilað að ganga frá þessu við starfsmenn, enda séu greiðslur í samræmi við vinnuframlag.


9. Eftirlit og flokkun kirkna í fyrirtækjaskrá. Frestað til næsta fundar.


10. Neysluvatnsreglugerð nr. 536/2001. Frestað til næsta fundar.


11. Fjárhagsáætlun 2002.
a) Staða fjármála eftir þriðja ársfjórðung 2001 kynnt.
Staðan er innan marka og vel viðunandi.
c) Eftirfarandi gögn vegna fjárhagsáætlunar lögð fram: Tímareikningar og tímagjald skv. módeli frá Umhverfisráðuneyti, drög að fjárhagsáætlun ársins 2002 og drög að nýrri gjaldskrá.
Heilbrigðisnefnd samþykkir drög að fjárhagsáætlun og felur frkvstj. að vinna þessi gögn áfram sbr. bókun í lið 5, sama gidlir um drög að gjaldskrá.

Fundi slitið kl. 11:35.

Fundargerðin færð í tölvu af Helgu Hr. og send fundarmönnum í tölvupósti til staðfestingar. Gerðin verður undirrituð á næsta snertifundi.

Guðrún Óladóttir
Þorkell Kolbeins
Soffía Lárusdóttir
Benedikt Jóhannsson
Ástríður Baldursdóttir
Jónas Bjarki Jóhannsson
Árni J. Óðinsson
Tómas Ísleifsson
Hákon Hansson
Helga Hreinsdóttir

HAUST

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir
Bakka 1
765 Djúpavogur
Hafnarbraut 27
780 Höfn
haust@haust.is
474 1235

Search