Heilbrigðisnefnd Austurlands

Heilbrigðisnefnd Austurlands er skipuð sjö fulltrúum. Af þeim eru fimm tilnefndir af sveitarstjórnum á Austurlandi, einn er tilnefndur af samtökum atvinnurekenda og einn er án atkvæðisréttar tilnefndur af náttúruverndarnefndum á Austurlandi.

Hlutverk heilbrigðisnefnda er skilgreint í lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, en þar segir í 13. gr: "Heilbrigðisnefnd ber að sjá um að framfylgt sé ákvæðum laga þessara og reglugerða settra samkvæmt þeim, samþykktum sveitarfélaga og ákvæðum í sérstökum lögum eða reglum sem nefndinni er eða kann að vera falið að annast um framkvæmd á. Nefndin skal vinna að bættu heilbrigðiseftirliti á svæði sínu, annast fræðslu fyrir almenning og efla samvinnu við önnur yfirvöld og aðila sem vinna að þessum málum."

Núverandi heilbrigðisnefnd skipa eftirfarandi:

 

Aðal:

Vara:

 

Jón Björn Hákonarson

Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir

 

Davíð Þór Sigurðarson

Benedikt Hlíðar Stefánsson

 

Vilhjálmur Jónsson

Sandra Konráðsdóttir

 

Berglind Häsler

Lovísa Rósa Bjarnadóttir

 

Gunnhildur Imsland

Kristján Sigurður Guðnason

Fulltrúi atvinnurekenda

Benedikt Jóhannsson

Auður Anna Ingólfsdóttir

Fulltrúi náttúruverndarnefnda

Kristín Ágústdóttir

Helga Hrönn Melsteð

Heilbrigðiseftirlit Austurlands – haust@haust.is – s. 474 1235

Austurveg 20, 730 Reyðarfjörður - Tjarnarbraut 39b, 700 Egilsstaðir - Ásvegur 31, 760 Breiðdalsvík – Hafnarbraut 27, 780 Höfn

Search