Heilbrigðisnefnd Austurlands, okt. 2015-2018

heilbrigdisnefnd 2014
Heilbrigðisnefnd Austurlands er skipuð sjö fulltrúum. Af þeim eru fimm tilnefndir af sveitarstjórnum á Austurlandi, einn er tilnefndur af samtökum atvinnurekenda og einn er án atkvæðisréttar tilnefndur af náttúruverndarnefndum á Austurlandi.

Hlutverk heilbrigðisnefnda er skilgreint í lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, en þar segir í 13. gr: "Heilbrigðisnefnd ber að sjá um að framfylgt sé ákvæðum laga þessara og reglugerða settra samkvæmt þeim, samþykktum sveitarfélaga og ákvæðum í sérstökum lögum eða reglum sem nefndinni er eða kann að vera falið að annast um framkvæmd á. Nefndin skal vinna að bættu heilbrigðiseftirliti á svæði sínu, annast fræðslu fyrir almenning og efla samvinnu við önnur yfirvöld og aðila sem vinna að þessum málum."

Núverandi heilbrigðisnefnd skipa eftirfarandi:

Aðalmenn:  

Til vara:

Jón Björn Hákonarson, form. Esther Ösp Gunnarsdóttir
jon@ts.is estherosp@estherosp.is
Árni Kristinsson, varaform. Anna Alexandersdóttir
arni@egilsstadir.is annaa@egilsstadir.is
Gunnhildur Imsland   Lovísa Rósa Bjarnadóttir
gunnhilduri@hssa.is lovisar@hornafjordur.is
Andrés Skúlason Hjördís Skírnisdóttir
andres@djupivogur.is hjordis@fas.is

Sandra Konráðsdóttir

Vilhjálmur Jónsson

sandra@vopnafjardarhreppur.is vilhjalmur@sfk.is
Benedikt Jóhannsson
Fulltrúi atvinnurekenda

Auður Ingólfsdóttir
Fulltrúi atvinnurekenda

benni@eskja.is audur@icehotels.is
Kristín Ágústsdóttir 
Fulltrúi náttúruverndarnefnda

Helga Hrönn Melsteð
fulltrúi náttúruverndarnefnda

kristin@na.is hhsm@simnet.is

Heilbrigðiseftirlit Austurlands – haust@haust.is – s. 474 1235

Austurveg 20, 730 Reyðarfjörður - Tjarnarbraut 39b, 700 Egilsstaðir - Ásvegur 31, 760 Breiðdalsvík – Hafnarbraut 27, 780 Höfn

Search