Starfsmenn — heilbrigðisfulltrúar

 

Leifur Þorkelsson, framkvæmdastjóri HAUST

Leifur Þorkelsson
  Netfang: leifur@haust.is Sími: 474-1235 GSM: 893-0091
  Skrifstofuaðstaða á Tjarnarbraut 39b á Egilsstöðum og Austurvegi 20 á Reyðarfirði. 
 

B.Sc í sjávarútvegsfræði.

Réttindi sem heilbrigðisfulltrúi 2004. 

Hóf störf hjá HAUST 2004.  

Helstu verkefni: Matvælaeftirlit og stjórnun
 

Lára Guðmundsdóttir, staðgengill framkvæmdastjóra

Lára
  Netfang: lara@haust.is Sími: 474-1235 GSM: 893-0119
  Skrifstofuaðstaða á Tjarnarbraut 39b á Egilsstöðum.
 

M.Sc. í auðlindafræði og B.Sc. í umhverfisfræði.

Réttindi sem heilbrigðisfulltrúi 2016.

Hóf störf hjá HAUST í júlí 2016.

Helstu verkefni: Eftirlit á sviði hollustuhátta
 

Helga Hreinsdóttir, heilbrigðisfulltrúi

Helga Hreinsdóttir
  Netfang: helga@haust.is Sími: 474-1235 GMS: 893-0051
  Skrifstofuaðstaða: Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum
  Næringarfræðingur, framhaldsskólakennari, réttindi sem heilbrigðisfulltrúi 1989. Hóf störf við heilbrigðiseftirlit 1987, framkvæmdastjóri frá 1994 til 1.2.2018.
Helstu verkefni: Eftirlit á sviði mengunarvarna
 

Dröfn Svanbjörnsdóttir, heilbrigðisfulltrúi

 
  Netfang: drofn@haust.is Sími: 474-1235 GSM: 893-9995
  Skrifstofuaðstaða að Austurvegi 20 á Reyðarfirði og Tjarnarbraut 39b á Egilsstöðum
 

B.Sc. í verkfræði á heilbrigðissviði.

Réttindi sem heilbrigðisfulltrúi 2016.

Helstu verkefni: Eftirlit á sviði hollustuhátta- og mengunar á norður- og miðsvæði

 

Hákon Hansson, heilbrigðisfulltrúi

hákon
  Netfang: hih@eldhorn.is Sími: 475-6648  
  Skrifstofuaðstaða að Ásvegi 31, Breiðdalsvík
 

Dýralæknir.

Réttindi sem heilbrigðisfulltrúi 1989.

Hóf störf við heilbrigðiseftirlit fyrir 1988.
Verkefni: Eftirlit á sviði hollustuhátta, mengunar og matvæla á Suðurfjörðum. 
 

Borgþór Freysteinsson, eftirlitsmaður

borgthor
  Netfang: borgthor@hornafjordur.is Sími: 470-8015 GMS: 897-5628
  Skrifstofuaðstaða í Ráðhúsi Hornarfjarðar, Hafnarbraut 27, Höfn
 

Mjólkurfræðingur.

Hóf störf hjá HAUST í apríl 2005. 

Verkefni: Eftirlit á sviði hollustuhátta, mengunar og matvæla á Hornafjarðarsvæði

Heilbrigðiseftirlit Austurlands – haust@haust.is – s. 474 1235

Austurveg 20, 730 Reyðarfjörður - Tjarnarbraut 39b, 700 Egilsstaðir - Ásvegur 31, 760 Breiðdalsvík – Hafnarbraut 27, 780 Höfn

Search