Undanþágur frá starfsleyfi

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, er ráðherra heimilt þegar sérstaklega stendur á og að fenginni umsögn heilbrigðisnefndar eða Umhverfisstofnunar, að veita undanþágu frá einstökum greinum reglugerða settum samkvæmt lögunum. Samkvæmt 3. ml. 1. mgr. 6. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir er ráðherra heimilt, ef ríkar ástæður mæla með því og að fenginni umsögn Umhverfisstofnunar og eftir atvikum heilbrigðisnefndar, að veita tímabundna undanþágu frá kröfu um starfsleyfi.

Fyrirtæki

Starfsemi

Gildistími

Skjöl

Hafnir Múlaþings Niðurrif mannvirkis 29.11.2022 pdfUndanþága ráðherra 
SG vélar ehf.  Sorpflutningar 31.12.2022 pdfUndanþága ráðherra
Björgunarsveitin Brimrún Flugeldasýning 17.04.2022 pdfundanþága ráðherra
Björgunarsveitin Brimrún Flugeldasýning 31.12.2021 pdfUndanþága ráðherra
Björgunarsveitin Eining Flugeldasýning 31.12.2021 pdfUndanþága ráðherra
Björgunarsveitin Geisli Flugeldasýning 31.12.2021 pdfUndanþága ráðherra
Fosshótel Jökulsárlón Gististaður Gildir til 15.12.2023 pdfUndanþága ráðherra 
Fosshótel Vatnajökull Gististaður Gildir til 15.12.2023 pdfUndanþága ráðherra 
Fosshótel Austfirðir Gististaður Gildir til 15.12.2023 pdfUndanþága ráðherra 

HAUST

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir
Bakka 1
765 Djúpavogur
Hafnarbraut 27
780 Höfn
haust@haust.is
474 1235

Search